66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Ritstjórn skrifar 29. september 2017 13:00 Breska tímaritið Shortlist hefur gefið út lista með þeim vörumerkjum í fatageiranum sem þeir telja að munu slá í gegn á næstu árum. Það er að finna íslenska merkið 66°Norður sem er í góðum félagsskap með til dæmis nýjustu viðbót H&M keðjunnar Arket og Stellu McCartney. Í blaðinu er myndaþáttur með fötunum þar sem notaðar eru fyrirsætur og ljósmyndarar sem eru taldar munu líka slá í gegn á næstu árum. Yfirskriftin á greininni er Framtíð tískunnar er hér. Blaðið telur 66°Norður hafi með velheppnuðum hætti fært hið gamalgróna íslenska útivistarmerki inn í nútímann og að North Face geti farið að vara sig. Gaman að sjá íslensk merki gera það gott á erlendri grundu en nú þegar er 66°Norður búnir að koma sér vel fyrir í Danmörku. British rapper @skeptagram wearing the Hvannadalshnjukur Bibs at the Blockfest hiphop festival. - Photo: @blockfest #66north #blockfest2017 #blockfest A post shared by 66°NORTH (@66north) on Aug 21, 2017 at 3:50pm PDT Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Breska tímaritið Shortlist hefur gefið út lista með þeim vörumerkjum í fatageiranum sem þeir telja að munu slá í gegn á næstu árum. Það er að finna íslenska merkið 66°Norður sem er í góðum félagsskap með til dæmis nýjustu viðbót H&M keðjunnar Arket og Stellu McCartney. Í blaðinu er myndaþáttur með fötunum þar sem notaðar eru fyrirsætur og ljósmyndarar sem eru taldar munu líka slá í gegn á næstu árum. Yfirskriftin á greininni er Framtíð tískunnar er hér. Blaðið telur 66°Norður hafi með velheppnuðum hætti fært hið gamalgróna íslenska útivistarmerki inn í nútímann og að North Face geti farið að vara sig. Gaman að sjá íslensk merki gera það gott á erlendri grundu en nú þegar er 66°Norður búnir að koma sér vel fyrir í Danmörku. British rapper @skeptagram wearing the Hvannadalshnjukur Bibs at the Blockfest hiphop festival. - Photo: @blockfest #66north #blockfest2017 #blockfest A post shared by 66°NORTH (@66north) on Aug 21, 2017 at 3:50pm PDT
Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour