Mótherjar Liverpool taka miklu færri skot en skora samt fleiri mörk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2017 15:30 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, átti oft erfitt með sig á hliðarlínunni í gær. Vísir/Getty Liverpool mistókst enn á ný í gærkvöldi að nýta yfirburði sína til að landa sigri en Liverpool gerði þá 1-1 jafntefli við rússneska liðið Spartak Moskvu í Meistaradeildinni. Liverpool var með 58 prósent með boltann, 85 prósent sendinga leikmanna Liverpool heppnuðust, Liverpool átti 16 skot á móti 4 og bjó til tíu færi á móti aðeins tveimur hjá liði Spartak Moskvu. Sjónvarpsvélararnar sýndu líka oft knattspyrnustjórann Jürgen Klopp engjast um á hliðarlínunni þegar hver lofandi sóknin á fætur annarri fór forgörðum. Liverpool hefur aðeins náð að vinna einn leik af síðustu sex í öllum keppnum og í þeim leik fékk liðið á sig samt tvö mörk. Tölfræðin frá WhoScored.com sýnir kannski best vandræði Liverpool-liðsins þessa daganna.Liverpool: Last 5 competitive matches Shots Goals Shots conceded Goals conceded pic.twitter.com/1fimqlFXIX — WhoScored.com (@WhoScored) September 27, 2017 Liverpool hefur alls átt 119 skot í síðustu fimm leikjum en aðeins sjö þeirra hafa endað í markinu eða bara sex prósent skotanna. Mótherjarnir í þessum fimm leikjum hafa náð 83 færri skotum en eru engu að síður búnir að skora einu marki meira.Síðustu sex leikir Liverpool í öllum keppnum: 1-1 jafntefli við Spartak Moskvu í Meistaradeildinni 3-2 sigur á Leicester í deildinni 2-0 tap fyrir Leicester í deildabikarnum 1-1 jafntefli við Burnley í deildinni 1-1 jafntefli við Sevilla í Meistaradeildinni 5-0 tap fyrir Manchester City í deildinniSamtals: 1 sigur og markatalan er -6 (6-12) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Liverpool mistókst enn á ný í gærkvöldi að nýta yfirburði sína til að landa sigri en Liverpool gerði þá 1-1 jafntefli við rússneska liðið Spartak Moskvu í Meistaradeildinni. Liverpool var með 58 prósent með boltann, 85 prósent sendinga leikmanna Liverpool heppnuðust, Liverpool átti 16 skot á móti 4 og bjó til tíu færi á móti aðeins tveimur hjá liði Spartak Moskvu. Sjónvarpsvélararnar sýndu líka oft knattspyrnustjórann Jürgen Klopp engjast um á hliðarlínunni þegar hver lofandi sóknin á fætur annarri fór forgörðum. Liverpool hefur aðeins náð að vinna einn leik af síðustu sex í öllum keppnum og í þeim leik fékk liðið á sig samt tvö mörk. Tölfræðin frá WhoScored.com sýnir kannski best vandræði Liverpool-liðsins þessa daganna.Liverpool: Last 5 competitive matches Shots Goals Shots conceded Goals conceded pic.twitter.com/1fimqlFXIX — WhoScored.com (@WhoScored) September 27, 2017 Liverpool hefur alls átt 119 skot í síðustu fimm leikjum en aðeins sjö þeirra hafa endað í markinu eða bara sex prósent skotanna. Mótherjarnir í þessum fimm leikjum hafa náð 83 færri skotum en eru engu að síður búnir að skora einu marki meira.Síðustu sex leikir Liverpool í öllum keppnum: 1-1 jafntefli við Spartak Moskvu í Meistaradeildinni 3-2 sigur á Leicester í deildinni 2-0 tap fyrir Leicester í deildabikarnum 1-1 jafntefli við Burnley í deildinni 1-1 jafntefli við Sevilla í Meistaradeildinni 5-0 tap fyrir Manchester City í deildinniSamtals: 1 sigur og markatalan er -6 (6-12)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira