Twitter tvöfaldar fjölda stafabila Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 26. september 2017 22:42 Fyrst um sinn er um tilraunaverkefni að ræða. Vísir/Getty Notendur samfélagsmiðilsins Twitter sem eiga erfitt með að koma hugsunum sínum á blað í 140 stafabilum geta nú andað léttar. Twitter tilkynnti í dag að þau hyggist fjölga stafabilunum upp í 280 hjá nánast öllum tungumálum.Í færslu á vefsvæði Twitter segir að stafabilið sé ekki vandamál hjá öllum í heiminum. Til að mynda er virðist það alls ekki vera vandamál í Japan, Kína og Kóreu þar sem ritmálið er byggt á táknum. Hins vegar virðist stafafjöldinn þvælast fyrir þeim sem nota latneska bókstafi líkt og á ensku og íslensku. Þá notfæri sér fleiri þjónustu Twitter í þeim löndum þar sem ekki er þörf á því að takmarka mál sitt við 140 stafabil. Áhersla fyrirtækisins á stutt og hnitmiðuð skilaboð mun þó ekki breytast en með þessu á að reyna að koma í veg fyrir að fólk sé mistúlkað, komi það meiningu sinni ekki fyrir í 140 stafabilum. Fyrst um sinn er um tilraunaverkefni að ræða og er ekki gefið upp hversu margir notendur fái aðgang að stafabilunum 280. Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Notendur samfélagsmiðilsins Twitter sem eiga erfitt með að koma hugsunum sínum á blað í 140 stafabilum geta nú andað léttar. Twitter tilkynnti í dag að þau hyggist fjölga stafabilunum upp í 280 hjá nánast öllum tungumálum.Í færslu á vefsvæði Twitter segir að stafabilið sé ekki vandamál hjá öllum í heiminum. Til að mynda er virðist það alls ekki vera vandamál í Japan, Kína og Kóreu þar sem ritmálið er byggt á táknum. Hins vegar virðist stafafjöldinn þvælast fyrir þeim sem nota latneska bókstafi líkt og á ensku og íslensku. Þá notfæri sér fleiri þjónustu Twitter í þeim löndum þar sem ekki er þörf á því að takmarka mál sitt við 140 stafabil. Áhersla fyrirtækisins á stutt og hnitmiðuð skilaboð mun þó ekki breytast en með þessu á að reyna að koma í veg fyrir að fólk sé mistúlkað, komi það meiningu sinni ekki fyrir í 140 stafabilum. Fyrst um sinn er um tilraunaverkefni að ræða og er ekki gefið upp hversu margir notendur fái aðgang að stafabilunum 280.
Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira