Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Ritstjórn skrifar 26. september 2017 10:00 Glamour/Getty Það má eiginlega segja að breska þjóðn hafi staðið á öndinni í gær þegar breski prinsinn Harry og kanadíska leikkonan Meghan Markle sáust í fyrsta sinn opinberlega saman. Eins og gengur og gerist hefur þjóðin mikinn áhuga á ástarlífi prinsins og ekki verra þegar hann fellur fyrir leikkonu, sem flestir þekkja úr sjónvarpsþáttunum vinsælu Suits. Hamingjan geislaði af parinu á Invictus Games í Toronto þar sem þau horfðu á hjólastóla tennis og greinlega stórt skref frá parinu sem hefur verið saman í rúmlega ár. Breskir miðlar spá konunglegu brúðkaupi strax á næsta ári enda hefur Markle nú þegar fengið viðurkenningu frá sjálfri drottningunni, sem hefur víst ennþá eitthvað að segja um þessi mál. Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Shonda Rhimes gefur lítið fyrir gagnrýni á Jesse Williams Glamour
Það má eiginlega segja að breska þjóðn hafi staðið á öndinni í gær þegar breski prinsinn Harry og kanadíska leikkonan Meghan Markle sáust í fyrsta sinn opinberlega saman. Eins og gengur og gerist hefur þjóðin mikinn áhuga á ástarlífi prinsins og ekki verra þegar hann fellur fyrir leikkonu, sem flestir þekkja úr sjónvarpsþáttunum vinsælu Suits. Hamingjan geislaði af parinu á Invictus Games í Toronto þar sem þau horfðu á hjólastóla tennis og greinlega stórt skref frá parinu sem hefur verið saman í rúmlega ár. Breskir miðlar spá konunglegu brúðkaupi strax á næsta ári enda hefur Markle nú þegar fengið viðurkenningu frá sjálfri drottningunni, sem hefur víst ennþá eitthvað að segja um þessi mál.
Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Shonda Rhimes gefur lítið fyrir gagnrýni á Jesse Williams Glamour