Mátti ekki fagna eins og pissandi hundur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2017 13:45 Odell Beckham Jr.grípur hér boltann með annarri hendi í endamarkinu. Vísir/Getty Odell Beckham Jr. sýndi snilldartakta í gær þegar hann skorað tvö snertimörk með stuttu millibili fyrir lið sitt New York Giants í NFL-deildinni. Fagnaðarlæti hans eftir fyrra snertimarkið var aftur á móti ekki að slá í gegn hjá dómurum leiksins. Odell Beckham Jr. hefur verið að glíma við meiðsli í upphafi leiktíðar og fyrra snertimarkið var hans fyrsta á þessu tímabili. Útherjinn eldsnöggi fagnaði snertimarki sínu með því að þykjast pissa eins og hundur í endamarkinu. Dómari leiksins lét ekki bjóða sér slíkt og Beckham fékk um leið á sig víti fyrir óíþróttamannslega framgöngu.Odell Beckham Jr. scores touchdown, does gross dog celebration, scores again, raises fist. https://t.co/Lc9Fl1J3Vgpic.twitter.com/xyQCcfdi6I — Yahoo Sports (@YahooSports) September 24, 2017"@OBJ_3's got to learn, and learn not to hurt his football team, honestly." -- @TroyAikmanpic.twitter.com/DftlAz5EmL — FOX Sports (@FOXSports) September 24, 2017 Odell Beckham Jr. bauð ekki upp á pissu-fagnið sitt þegar hann skoraði skömmu síðar heldur þrykkti aðeins hnefanum upp í loft. New York Giants varð á endanum að sætta sig við 27-24 tap á móti Philadelphia Eagles. New York Daily News Sports notaði pissu-fagn Odell Beckham Jr. á skemmtilegan hátt á baksíðu sinni í morgun eins og sjá má hér fyrir neðan.Here's our updated @nydnsports back page. @giants@eagles@OBJ_3@kporzee@apse_sportmedia@nflnetworkhttps://t.co/kLZu9nXwJipic.twitter.com/dENy99gedU — Back Page Guy NYDN (@BackPageGuyNYDN) September 25, 2017 New York Giants liðið hefur nefnilega tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu og þótt að frammistaða liðsins og Odell Beckham Jr. í gær hafi verið mun betri en í hinum tveimur leikjunum þá missti liðið frá sér sigurinn í lokin. NFL Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Sjá meira
Odell Beckham Jr. sýndi snilldartakta í gær þegar hann skorað tvö snertimörk með stuttu millibili fyrir lið sitt New York Giants í NFL-deildinni. Fagnaðarlæti hans eftir fyrra snertimarkið var aftur á móti ekki að slá í gegn hjá dómurum leiksins. Odell Beckham Jr. hefur verið að glíma við meiðsli í upphafi leiktíðar og fyrra snertimarkið var hans fyrsta á þessu tímabili. Útherjinn eldsnöggi fagnaði snertimarki sínu með því að þykjast pissa eins og hundur í endamarkinu. Dómari leiksins lét ekki bjóða sér slíkt og Beckham fékk um leið á sig víti fyrir óíþróttamannslega framgöngu.Odell Beckham Jr. scores touchdown, does gross dog celebration, scores again, raises fist. https://t.co/Lc9Fl1J3Vgpic.twitter.com/xyQCcfdi6I — Yahoo Sports (@YahooSports) September 24, 2017"@OBJ_3's got to learn, and learn not to hurt his football team, honestly." -- @TroyAikmanpic.twitter.com/DftlAz5EmL — FOX Sports (@FOXSports) September 24, 2017 Odell Beckham Jr. bauð ekki upp á pissu-fagnið sitt þegar hann skoraði skömmu síðar heldur þrykkti aðeins hnefanum upp í loft. New York Giants varð á endanum að sætta sig við 27-24 tap á móti Philadelphia Eagles. New York Daily News Sports notaði pissu-fagn Odell Beckham Jr. á skemmtilegan hátt á baksíðu sinni í morgun eins og sjá má hér fyrir neðan.Here's our updated @nydnsports back page. @giants@eagles@OBJ_3@kporzee@apse_sportmedia@nflnetworkhttps://t.co/kLZu9nXwJipic.twitter.com/dENy99gedU — Back Page Guy NYDN (@BackPageGuyNYDN) September 25, 2017 New York Giants liðið hefur nefnilega tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu og þótt að frammistaða liðsins og Odell Beckham Jr. í gær hafi verið mun betri en í hinum tveimur leikjunum þá missti liðið frá sér sigurinn í lokin.
NFL Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Sjá meira