Nýtt og lífrænt á markaðinn 23. september 2017 11:30 Myndir: Inika Ísland Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins! Mest lesið Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour Tískan á Coachella Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour
Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins!
Mest lesið Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour Tískan á Coachella Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour