Nýtt og lífrænt á markaðinn 23. september 2017 11:30 Myndir: Inika Ísland Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins! Mest lesið Anne Hathaway eignast strák Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Rihanna hannar sólgleraugu fyrir Dior Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour
Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins!
Mest lesið Anne Hathaway eignast strák Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Rihanna hannar sólgleraugu fyrir Dior Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour