Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour