Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Hrekkjavöku hugmyndir frá tískupöllunum Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Hrekkjavöku hugmyndir frá tískupöllunum Glamour