Lék sér með Gucci-lógóið Ritstjórn skrifar 21. september 2017 09:15 GUCCY Glamour/Getty Sem fatahönnuður þarf stanslaust að horfa fram á við og uppfæra það eldra því ekki má dragast aftur úr. Á sýningu Gucci í gær, þar sem Alessandro Michele, listrænn hönnuður tískuhússins, mátti sjá margar nýjar uppfærslur og hugmyndir að Gucci-lógóinu. Gucci-lógóið er eitt það vinsælasta í heiminum í dag og svo margir sem bera það, á töskum, beltum og líka bolum. Alessandro notaði einnig það á klassískan máta, og eru margar töskur sem halda áfram, eins og Gucci-Marmont taskan og GG beltin. Hér eru nokkrar myndir af því hvernig Alessandro lék sér með lógóið í gær. Stórt Gucci-merki úr leðri á töskuÁ hálsmeniÁ íþróttalegum jakkaStórt G á jakka/kímónóSem stórt letur á peysuGucci-munstrið í bleiku og rauðu á pilsiÍ sama græna lit og samfestingurinn Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Best klæddu stjörnurnar í vikunni Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour
Sem fatahönnuður þarf stanslaust að horfa fram á við og uppfæra það eldra því ekki má dragast aftur úr. Á sýningu Gucci í gær, þar sem Alessandro Michele, listrænn hönnuður tískuhússins, mátti sjá margar nýjar uppfærslur og hugmyndir að Gucci-lógóinu. Gucci-lógóið er eitt það vinsælasta í heiminum í dag og svo margir sem bera það, á töskum, beltum og líka bolum. Alessandro notaði einnig það á klassískan máta, og eru margar töskur sem halda áfram, eins og Gucci-Marmont taskan og GG beltin. Hér eru nokkrar myndir af því hvernig Alessandro lék sér með lógóið í gær. Stórt Gucci-merki úr leðri á töskuÁ hálsmeniÁ íþróttalegum jakkaStórt G á jakka/kímónóSem stórt letur á peysuGucci-munstrið í bleiku og rauðu á pilsiÍ sama græna lit og samfestingurinn
Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Best klæddu stjörnurnar í vikunni Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour