Lék sér með Gucci-lógóið Ritstjórn skrifar 21. september 2017 09:15 GUCCY Glamour/Getty Sem fatahönnuður þarf stanslaust að horfa fram á við og uppfæra það eldra því ekki má dragast aftur úr. Á sýningu Gucci í gær, þar sem Alessandro Michele, listrænn hönnuður tískuhússins, mátti sjá margar nýjar uppfærslur og hugmyndir að Gucci-lógóinu. Gucci-lógóið er eitt það vinsælasta í heiminum í dag og svo margir sem bera það, á töskum, beltum og líka bolum. Alessandro notaði einnig það á klassískan máta, og eru margar töskur sem halda áfram, eins og Gucci-Marmont taskan og GG beltin. Hér eru nokkrar myndir af því hvernig Alessandro lék sér með lógóið í gær. Stórt Gucci-merki úr leðri á töskuÁ hálsmeniÁ íþróttalegum jakkaStórt G á jakka/kímónóSem stórt letur á peysuGucci-munstrið í bleiku og rauðu á pilsiÍ sama græna lit og samfestingurinn Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour
Sem fatahönnuður þarf stanslaust að horfa fram á við og uppfæra það eldra því ekki má dragast aftur úr. Á sýningu Gucci í gær, þar sem Alessandro Michele, listrænn hönnuður tískuhússins, mátti sjá margar nýjar uppfærslur og hugmyndir að Gucci-lógóinu. Gucci-lógóið er eitt það vinsælasta í heiminum í dag og svo margir sem bera það, á töskum, beltum og líka bolum. Alessandro notaði einnig það á klassískan máta, og eru margar töskur sem halda áfram, eins og Gucci-Marmont taskan og GG beltin. Hér eru nokkrar myndir af því hvernig Alessandro lék sér með lógóið í gær. Stórt Gucci-merki úr leðri á töskuÁ hálsmeniÁ íþróttalegum jakkaStórt G á jakka/kímónóSem stórt letur á peysuGucci-munstrið í bleiku og rauðu á pilsiÍ sama græna lit og samfestingurinn
Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour