Fjölnismenn geta fellt Skagamenn í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2017 06:00 Fjölnismenn eru örlagavaldar Skagamannanna í dag. Fréttablaðið/Eyþór Skagamenn geta fallið í þriðja sinn á níu árum í dag og það þrátt fyrir að þeir séu ekki að spila. Fjölnismönnum nægir að krækja í stig á heimavelli sínum á móti FH til að senda Skagaliðið niður í Inkasso-deildina. Leikur Fjölnis og FH tilheyrir fimmtándu umferð Pepsi-deildarinnar og átti að fara fram um miðjan ágúst en honum var frestað vegna bikarúrslitaleiksins og þátttöku FH-inga í Evrópukeppninni. Skagamenn féllu úr deildinni bæði haustið 2008 og haustið 2013 en hafa verið meðal þeirra bestu undanfarin þrjú tímabil. Skagamenn eru í vonlítilli stöðu þegar tvær umferðir eru eftir af mótinu en fimm stig í síðustu þremur leikjum þýða að ÍA-liðið er enn á lífi. Það gæti hins vegar breyst með jafntefli eða sigri Fjölnisliðsins á móti FH í Grafarvoginum í kvöld. Meira en helmingur stiga Fjölnismanna á útivelli í sumar kom í sigri á FH í fyrri leiknum í Kaplakrika (3 af 5) en aftur á móti hafa aðeins fjögur lið náð betri árangri á heimavelli en Grafarvogsliðið í deildinni í sumar (16 stig í 9 leikjum). FH-ingar hafa líka að miklu að keppa. Þeir geta tryggt sér Evrópusæti með sigri í kvöld en þá væri öruggt að Hafnarfjarðarliðið endar í annaðhvort öðru eða þriðja sæti deildarinnar. Fjölnismenn þurfa líka á stigum að halda í baráttunni við að halda sæti sínu í deildinni. Þeir sitja eins og er í síðasta örugga sætinu en Grafarvogspiltar eru aðeins stigi á undan Víkingi Ólafsvík. Leikur Fjölnis og FH fer fram á Extra vellinum í Grafarvogi, hefst klukkan 16.30. Hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og í beinni textalýsingu á Vísi. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
Skagamenn geta fallið í þriðja sinn á níu árum í dag og það þrátt fyrir að þeir séu ekki að spila. Fjölnismönnum nægir að krækja í stig á heimavelli sínum á móti FH til að senda Skagaliðið niður í Inkasso-deildina. Leikur Fjölnis og FH tilheyrir fimmtándu umferð Pepsi-deildarinnar og átti að fara fram um miðjan ágúst en honum var frestað vegna bikarúrslitaleiksins og þátttöku FH-inga í Evrópukeppninni. Skagamenn féllu úr deildinni bæði haustið 2008 og haustið 2013 en hafa verið meðal þeirra bestu undanfarin þrjú tímabil. Skagamenn eru í vonlítilli stöðu þegar tvær umferðir eru eftir af mótinu en fimm stig í síðustu þremur leikjum þýða að ÍA-liðið er enn á lífi. Það gæti hins vegar breyst með jafntefli eða sigri Fjölnisliðsins á móti FH í Grafarvoginum í kvöld. Meira en helmingur stiga Fjölnismanna á útivelli í sumar kom í sigri á FH í fyrri leiknum í Kaplakrika (3 af 5) en aftur á móti hafa aðeins fjögur lið náð betri árangri á heimavelli en Grafarvogsliðið í deildinni í sumar (16 stig í 9 leikjum). FH-ingar hafa líka að miklu að keppa. Þeir geta tryggt sér Evrópusæti með sigri í kvöld en þá væri öruggt að Hafnarfjarðarliðið endar í annaðhvort öðru eða þriðja sæti deildarinnar. Fjölnismenn þurfa líka á stigum að halda í baráttunni við að halda sæti sínu í deildinni. Þeir sitja eins og er í síðasta örugga sætinu en Grafarvogspiltar eru aðeins stigi á undan Víkingi Ólafsvík. Leikur Fjölnis og FH fer fram á Extra vellinum í Grafarvogi, hefst klukkan 16.30. Hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og í beinni textalýsingu á Vísi.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira