Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Ritstjórn skrifar 20. september 2017 15:15 Glamour/Getty Vinsældir Gucci hafa líklega ekki farið framhjá neinum, en tískuhúsið er það vinsælasta í heiminum í dag. Alessandro Michele er listrænn stjórnandi Gucci og hefur ímyndunaraflið hans aldeilis fengið að njóta sín. Gucci lagði línurnar fyrir næsta sumar fyrir karlmennina. Krumpuð jakkaföt eru inni, og er því algjör óþarfi að fara með þau í hreinsun eða gufa þau. Það sem var hvað mest áberandi voru hins vegar stóru eyrnalokkarnir fyrir karlmennina, og jafnvel hálsmen. Nú skulu karlmenn bregða á það ráð að fara í gegnum fataskáp ömmu sinnar, því þar er örugglega margt að finna. Karlmenn þurfa smá fjölbreytni í fataskápinn í dag, er það ekki? Áfram! Gucci er ekki að grínast, og við ekki heldur. Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Allt það besta frá tískuviku karla í London Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour
Vinsældir Gucci hafa líklega ekki farið framhjá neinum, en tískuhúsið er það vinsælasta í heiminum í dag. Alessandro Michele er listrænn stjórnandi Gucci og hefur ímyndunaraflið hans aldeilis fengið að njóta sín. Gucci lagði línurnar fyrir næsta sumar fyrir karlmennina. Krumpuð jakkaföt eru inni, og er því algjör óþarfi að fara með þau í hreinsun eða gufa þau. Það sem var hvað mest áberandi voru hins vegar stóru eyrnalokkarnir fyrir karlmennina, og jafnvel hálsmen. Nú skulu karlmenn bregða á það ráð að fara í gegnum fataskáp ömmu sinnar, því þar er örugglega margt að finna. Karlmenn þurfa smá fjölbreytni í fataskápinn í dag, er það ekki? Áfram! Gucci er ekki að grínast, og við ekki heldur.
Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Allt það besta frá tískuviku karla í London Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour