Milos: Ósammála en auðvitað hafið þið rétt fyrir ykkur Þór Símon Hafþórsson skrifar 30. september 2017 16:41 Milos Milojevic ætlar á Pallaball í kvöld vísir/anton „Það er alltaf gaman að vinna, hvort sem það sé hér eða einhverstaðar annarstaðar. En miðað við stærð þessa félags þá er það kannski aðeins sætara,“ sagði Milos. þjálfari Breiðabliks, eftir sigur liðsins á FH í Kaplakrika. Vörn Breiðabliks var góð í kvöld en hún hefur átt erfitt uppdráttar í sumar. „Vörnin er ekki bara síðustu fjórir. Vörnin þarf að vera frá fremsta manni og þeir sem spiluðu í dag lögðu sig alla fram. Sumir voru sprungnir undir lokin en svona viljum við spila. Að allir taki þátt og ég held að þett sé eina leiðin til að vinna FH.“ Aðspurður hvar þessi spilamennska hafi verið í sumar kvaðst Milos sáttur við spilamennsku liðsins yfir sumarið. „Ég er ósammála án þess að vera reiður. Spilamennskan hefur verið góð en uppskeran því miður ekki. Í sumum leikjum vorum við frábærir en misstum kannski fókus undir lokin eins og við gerðum t.d. í dag. Í dag var okkur ekki refsað eins og svo oft áður í sumar,“ sagði Milos og hélt áfram með því að skjóta létt á fjölmiðla. „Fjölmiðlar, með fullri virðingu, vilja oft meta það hvort lið hafi spilað vel bara útfrá úrslitum. Úrslit og spilamennska fara ekki alltaf saman. Ég þarf að vera ósammála en af sjálfsögðu hafið þið rétt fyrir ykkur.“ Hann segist ekki vita hvort hann verði áfram með Breiðablik næsta sumar og að það eigi eftir að koma í ljós á næstu vikum. En áður en þær umræður fari af stað sé Pallaball á dagskrá og því lítill tími til að hugsa um það núna. „Við tökum bara eitt skref í einu og það er Pallaball í kvöld þannig það er eina sem við hugsum um núna.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Breiðablik 0-1 │ FH ekki í topp 2 í fyrsta skipti í 15 ár FH-ingum mistókst að stela öðru sætinu af Stjörnumönnum þegar þeir lágu 0-1 á heimavelli fyrir Breiðablik 30. september 2017 17:00 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
„Það er alltaf gaman að vinna, hvort sem það sé hér eða einhverstaðar annarstaðar. En miðað við stærð þessa félags þá er það kannski aðeins sætara,“ sagði Milos. þjálfari Breiðabliks, eftir sigur liðsins á FH í Kaplakrika. Vörn Breiðabliks var góð í kvöld en hún hefur átt erfitt uppdráttar í sumar. „Vörnin er ekki bara síðustu fjórir. Vörnin þarf að vera frá fremsta manni og þeir sem spiluðu í dag lögðu sig alla fram. Sumir voru sprungnir undir lokin en svona viljum við spila. Að allir taki þátt og ég held að þett sé eina leiðin til að vinna FH.“ Aðspurður hvar þessi spilamennska hafi verið í sumar kvaðst Milos sáttur við spilamennsku liðsins yfir sumarið. „Ég er ósammála án þess að vera reiður. Spilamennskan hefur verið góð en uppskeran því miður ekki. Í sumum leikjum vorum við frábærir en misstum kannski fókus undir lokin eins og við gerðum t.d. í dag. Í dag var okkur ekki refsað eins og svo oft áður í sumar,“ sagði Milos og hélt áfram með því að skjóta létt á fjölmiðla. „Fjölmiðlar, með fullri virðingu, vilja oft meta það hvort lið hafi spilað vel bara útfrá úrslitum. Úrslit og spilamennska fara ekki alltaf saman. Ég þarf að vera ósammála en af sjálfsögðu hafið þið rétt fyrir ykkur.“ Hann segist ekki vita hvort hann verði áfram með Breiðablik næsta sumar og að það eigi eftir að koma í ljós á næstu vikum. En áður en þær umræður fari af stað sé Pallaball á dagskrá og því lítill tími til að hugsa um það núna. „Við tökum bara eitt skref í einu og það er Pallaball í kvöld þannig það er eina sem við hugsum um núna.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Breiðablik 0-1 │ FH ekki í topp 2 í fyrsta skipti í 15 ár FH-ingum mistókst að stela öðru sætinu af Stjörnumönnum þegar þeir lágu 0-1 á heimavelli fyrir Breiðablik 30. september 2017 17:00 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Leik lokið: FH - Breiðablik 0-1 │ FH ekki í topp 2 í fyrsta skipti í 15 ár FH-ingum mistókst að stela öðru sætinu af Stjörnumönnum þegar þeir lágu 0-1 á heimavelli fyrir Breiðablik 30. september 2017 17:00