Hamilton: Skemmtilega óvænt að ná ráspól Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. september 2017 12:00 Max Verstappen, Lewis Hamilton og Kimi Raikkonen voru þrír fljótustu menn dagsins. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fjórða ráspól í röð í dag. Hann náði einnig sínu 70. ráspól á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Þetta var gaman, það var mikil óvissa hjá liðinu um hvað við myndum geta gert í dag. Það er skemmtilega óvænt að ná ráspól í dag. Það verður hörð barátta í ræsingunni á morgun og ég veit að Red Bull voru sérstaklega góðir á löngu köflunum á æfingum í gær og í dag. Keppnin verður spennandi,“ sagði Hamilton eftir tímatökuna. „Þetta var í lagi en svekkjandi að ná þessu ekki því þetta var svo nálægt. Það er gott að finna að bíllinn er góður. Vonandi kemst ég lengra en 100 metra á morgun og þá sjáum við til hvað gerist. Það er hægt að græða hér á góðri ræsingu. Bíllinn verður góður í keppninni,“ sagði Kimi Raikkonen sem var annar. „Það er alltaf gaman að keyra hér og áhorfendur eru mjög ástríðufullir. Það er gaman að ná þriðja sæti í tímatökunni hér á afmælisdaginn minn,“ sagði Max Verstappen sem varð þriðji á Red Bull í dag, hann varð tvítugur í dag.Maurizio Arrivabene var allt annað en sáttur eftir tímatökuna.Vísir/Getty„Við verðum að hrista þetta af okkur og keppa á morgun. Það virðist vera bilun í tengingunni á milli vélarinnar túrbínunnar í bíl Sebastian,“ sagði Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari. „Við náðum framförum í dag. Það var bara eitthvað að í þriðju lotunni í dag. Allir aðrir gátu gefið í en ég sat eftir,“ sagði Valtteri Bottas sem varð fimmti í dag. „Ég gaf Max hálfan tíunda úr sekúndu í afmælisgjöf. Ferrari bílarnir eru þeir einu sem hafa verið stöðugir í löngum köflum á æfingum. Hitastigið í dekkjunum skiptir öllu máli, það getur muna fimm gráðum í dekkjahita og það skilar kannski hálfri sekúndu á hring,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð fjórði í dag. „Það er alltaf gott að enda á undan Fernando í tímatöku. Sjöunda sæti var það mesta sem hægt var að ætlast til í dag. Við höfum reyndar ekki átt jafn góðar keppnir og tímatökur, svo ég veit ekki alveg við hverju á að búast á morgun,“ sagði Stoffel Vandoorne, sem varð sjöundi í tímatökunni í dag. Formúla Tengdar fréttir Hamilton á ráspól og Vettel aftastur Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel lenti í bilunum og setti ekki tíma. 30. september 2017 09:45 Max Verstappen og Sebastian Vettel fljótastir á föstudegi Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 29. september 2017 21:30 Pierre Gasly tekur sæti Daniil Kvyat í Malasíu Pierre Gasly mun taka sæti Daniil Kvyat hjá Toro Rosso í malasíska Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer um komandi helgi. 26. september 2017 18:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fjórða ráspól í röð í dag. Hann náði einnig sínu 70. ráspól á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Þetta var gaman, það var mikil óvissa hjá liðinu um hvað við myndum geta gert í dag. Það er skemmtilega óvænt að ná ráspól í dag. Það verður hörð barátta í ræsingunni á morgun og ég veit að Red Bull voru sérstaklega góðir á löngu köflunum á æfingum í gær og í dag. Keppnin verður spennandi,“ sagði Hamilton eftir tímatökuna. „Þetta var í lagi en svekkjandi að ná þessu ekki því þetta var svo nálægt. Það er gott að finna að bíllinn er góður. Vonandi kemst ég lengra en 100 metra á morgun og þá sjáum við til hvað gerist. Það er hægt að græða hér á góðri ræsingu. Bíllinn verður góður í keppninni,“ sagði Kimi Raikkonen sem var annar. „Það er alltaf gaman að keyra hér og áhorfendur eru mjög ástríðufullir. Það er gaman að ná þriðja sæti í tímatökunni hér á afmælisdaginn minn,“ sagði Max Verstappen sem varð þriðji á Red Bull í dag, hann varð tvítugur í dag.Maurizio Arrivabene var allt annað en sáttur eftir tímatökuna.Vísir/Getty„Við verðum að hrista þetta af okkur og keppa á morgun. Það virðist vera bilun í tengingunni á milli vélarinnar túrbínunnar í bíl Sebastian,“ sagði Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari. „Við náðum framförum í dag. Það var bara eitthvað að í þriðju lotunni í dag. Allir aðrir gátu gefið í en ég sat eftir,“ sagði Valtteri Bottas sem varð fimmti í dag. „Ég gaf Max hálfan tíunda úr sekúndu í afmælisgjöf. Ferrari bílarnir eru þeir einu sem hafa verið stöðugir í löngum köflum á æfingum. Hitastigið í dekkjunum skiptir öllu máli, það getur muna fimm gráðum í dekkjahita og það skilar kannski hálfri sekúndu á hring,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð fjórði í dag. „Það er alltaf gott að enda á undan Fernando í tímatöku. Sjöunda sæti var það mesta sem hægt var að ætlast til í dag. Við höfum reyndar ekki átt jafn góðar keppnir og tímatökur, svo ég veit ekki alveg við hverju á að búast á morgun,“ sagði Stoffel Vandoorne, sem varð sjöundi í tímatökunni í dag.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton á ráspól og Vettel aftastur Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel lenti í bilunum og setti ekki tíma. 30. september 2017 09:45 Max Verstappen og Sebastian Vettel fljótastir á föstudegi Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 29. september 2017 21:30 Pierre Gasly tekur sæti Daniil Kvyat í Malasíu Pierre Gasly mun taka sæti Daniil Kvyat hjá Toro Rosso í malasíska Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer um komandi helgi. 26. september 2017 18:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hamilton á ráspól og Vettel aftastur Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel lenti í bilunum og setti ekki tíma. 30. september 2017 09:45
Max Verstappen og Sebastian Vettel fljótastir á föstudegi Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 29. september 2017 21:30
Pierre Gasly tekur sæti Daniil Kvyat í Malasíu Pierre Gasly mun taka sæti Daniil Kvyat hjá Toro Rosso í malasíska Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer um komandi helgi. 26. september 2017 18:30