Ertu í ruglinu í ræktinni? Ritstjórn skrifar 9. október 2017 14:45 Glamour/Getty Hver kannast ekki við þá tilfinningu að mæta í ræktina en hafa ekki hugmynd um hvað skal gera og enda á skíðavélinni í 20 mínútur. Það er auðvelt að festast í sömu æfingunum og því er innblástur vel þeginn. Indíana Nanna Jóhannsdóttir er 25 ára einka- og hóptímaþjálfari, vefstjóri og bloggari. Að setja saman fjölbreyttar og krefjandi æfingar er hennar helsta áhugamál og með því að deila þeim á Instagram vill hún hvetja fólk til að prófa eitthvað nýtt og njóta þess að hreyfa sig. Keyrum þessa viku í gang með góðri æfingu frá Indíönu Nönnu Jóhannsdóttur. Core.. & síðasta æfingin mín áður en ég verð 25 whoop! . . Góður hringur til að taka fyrir æfingar (til að virkja miðjuna) eða eftir æfingar sem finisher: Diamond situp Step through plank Straight leg bicycles 45 sek on 15 off: 2 umferðir Og svo beint í See saw plank í 45-60 sek #nikervk A post shared by Indíana Nanna Jóhannsdóttir (@indianajohanns) on Aug 30, 2017 at 4:42pm PDT Upper body 1. Walkout + knee to elbow 2. Down on 2 up on 1 3. Plank jack + commandos 4. Side step + plank jump 40 sek on 20 off eða 45 on 15 off: 3-4 umferðir A post shared by Indíana Nanna Jóhannsdóttir (@indianajohanns) on Sep 18, 2017 at 2:33pm PDT Mest lesið Anne Hathaway eignast strák Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Að vera vansvefta Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour
Hver kannast ekki við þá tilfinningu að mæta í ræktina en hafa ekki hugmynd um hvað skal gera og enda á skíðavélinni í 20 mínútur. Það er auðvelt að festast í sömu æfingunum og því er innblástur vel þeginn. Indíana Nanna Jóhannsdóttir er 25 ára einka- og hóptímaþjálfari, vefstjóri og bloggari. Að setja saman fjölbreyttar og krefjandi æfingar er hennar helsta áhugamál og með því að deila þeim á Instagram vill hún hvetja fólk til að prófa eitthvað nýtt og njóta þess að hreyfa sig. Keyrum þessa viku í gang með góðri æfingu frá Indíönu Nönnu Jóhannsdóttur. Core.. & síðasta æfingin mín áður en ég verð 25 whoop! . . Góður hringur til að taka fyrir æfingar (til að virkja miðjuna) eða eftir æfingar sem finisher: Diamond situp Step through plank Straight leg bicycles 45 sek on 15 off: 2 umferðir Og svo beint í See saw plank í 45-60 sek #nikervk A post shared by Indíana Nanna Jóhannsdóttir (@indianajohanns) on Aug 30, 2017 at 4:42pm PDT Upper body 1. Walkout + knee to elbow 2. Down on 2 up on 1 3. Plank jack + commandos 4. Side step + plank jump 40 sek on 20 off eða 45 on 15 off: 3-4 umferðir A post shared by Indíana Nanna Jóhannsdóttir (@indianajohanns) on Sep 18, 2017 at 2:33pm PDT
Mest lesið Anne Hathaway eignast strák Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Að vera vansvefta Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour