Kom, sá og sigraði Ritstjórn skrifar 8. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin kornunga fyrirsæta Kaia Gerber, hefur ekki langt að sækja fyrirsætutaktana, en móðir hennar er sjálf Cindy Crawford. Kaia hefur fetað í fótspor móður sinnar og er ein eftirsóttasta fyrirsæta heims í dag, aðeins sextán ára gömul. Kaia hóf fyrirsætuferilinn aðeins tíu ára gömul, en hefur ekkert verið sérstaklega áberandi fyrr en nú. Í september fór hún samt að ganga tískupallana að alvöru, og tók tískuvikurnar með trompi, og gekk á tískupöllunum í New York, London, Mílanó og París. Hér eru bestu augnablik Kaiu á tískupöllunum. Alexander WangCalvin KleinBurberryVersaceChanelMiu MiuMoschinoIsabel Marant Mest lesið Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Áfram stelpur! Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Geislaði í hvítum draumakjól Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour
Hin kornunga fyrirsæta Kaia Gerber, hefur ekki langt að sækja fyrirsætutaktana, en móðir hennar er sjálf Cindy Crawford. Kaia hefur fetað í fótspor móður sinnar og er ein eftirsóttasta fyrirsæta heims í dag, aðeins sextán ára gömul. Kaia hóf fyrirsætuferilinn aðeins tíu ára gömul, en hefur ekkert verið sérstaklega áberandi fyrr en nú. Í september fór hún samt að ganga tískupallana að alvöru, og tók tískuvikurnar með trompi, og gekk á tískupöllunum í New York, London, Mílanó og París. Hér eru bestu augnablik Kaiu á tískupöllunum. Alexander WangCalvin KleinBurberryVersaceChanelMiu MiuMoschinoIsabel Marant
Mest lesið Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Áfram stelpur! Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Geislaði í hvítum draumakjól Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour