Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 5. október 2017 20:00 Glamour/Getty Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk! Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour
Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk!
Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour