Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 5. október 2017 20:00 Glamour/Getty Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk! Mest lesið Róninn Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Klæðum okkur í fánalitina! Glamour
Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk!
Mest lesið Róninn Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Klæðum okkur í fánalitina! Glamour