Milos á leið til Svíþjóðar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. október 2017 19:00 Milos Milojevic er á leiðinni til Svíþjóðar þar sem hann byrjar í nýju starfi 1. janúar næstkomandi. Milos ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason um framtíðina og viðskilnaðinn við Breiðablik í kvöldfréttum Stöðvar 2. Milos tók við Breiðabliki þegar nokkrar vikur voru liðnar af tímabilinu og aðeins þrjú lið í Pepsi-deildinni náðu betri árangri en Blikar það sem eftir lifði tímabils. Þrátt fyrir það ákvað Breiðablik að finna sér nýjan þjálfara fyrir næsta tímabil. „Það má ekki misskilja það. Það var allt í góðu milli mín og stjórnarinnar. Ég fékk algjöran vinnufrið og það var enginn að bögga mig. Það má ekki koma þannig út að ég hafi ekki fengið stuðning. En þeir voru ekki að missa sig yfir því að halda mér áfram,“ sagði Milos.Undir stjórn Milosar vann Breiðablik átta af 18 deildarleikjum sínum.vísir/anton„Ég er ekki ósáttur. Þeir hugsa bara hvað er best fyrir liðið og félagið. Það er ákvörðun sem þeir standa við og ég virði það.“ Milos hætti óvænt sem þjálfari Víkings R. í byrjun tímabils og tók nokkrum dögum síðar við Breiðabliki. En sér hann eftir þeirri ákvörðun? „Alls ekki. Þetta var krefjandi verkefni en að mörgu leyti mjög skemmtilegt. Ég kynntist góðu fólki og góðum leikmönnum. Ég sé ekki eftir neinu,“ sagði Milos. Eins og áður sagði verður Svíþjóð næsti viðkomustaður Milosar. Hann getur hins vegar ekki greint frá því á þessari stundu hvaða félagi hann muni starfa hjá. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Milos hættir sem þjálfari Breiðabliks Milos Milojevic verður ekki áfram þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla í fótbolta en þetta tilkynnti félagið á heimasíðu sinni í dag. 3. október 2017 14:48 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Sjá meira
Milos Milojevic er á leiðinni til Svíþjóðar þar sem hann byrjar í nýju starfi 1. janúar næstkomandi. Milos ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason um framtíðina og viðskilnaðinn við Breiðablik í kvöldfréttum Stöðvar 2. Milos tók við Breiðabliki þegar nokkrar vikur voru liðnar af tímabilinu og aðeins þrjú lið í Pepsi-deildinni náðu betri árangri en Blikar það sem eftir lifði tímabils. Þrátt fyrir það ákvað Breiðablik að finna sér nýjan þjálfara fyrir næsta tímabil. „Það má ekki misskilja það. Það var allt í góðu milli mín og stjórnarinnar. Ég fékk algjöran vinnufrið og það var enginn að bögga mig. Það má ekki koma þannig út að ég hafi ekki fengið stuðning. En þeir voru ekki að missa sig yfir því að halda mér áfram,“ sagði Milos.Undir stjórn Milosar vann Breiðablik átta af 18 deildarleikjum sínum.vísir/anton„Ég er ekki ósáttur. Þeir hugsa bara hvað er best fyrir liðið og félagið. Það er ákvörðun sem þeir standa við og ég virði það.“ Milos hætti óvænt sem þjálfari Víkings R. í byrjun tímabils og tók nokkrum dögum síðar við Breiðabliki. En sér hann eftir þeirri ákvörðun? „Alls ekki. Þetta var krefjandi verkefni en að mörgu leyti mjög skemmtilegt. Ég kynntist góðu fólki og góðum leikmönnum. Ég sé ekki eftir neinu,“ sagði Milos. Eins og áður sagði verður Svíþjóð næsti viðkomustaður Milosar. Hann getur hins vegar ekki greint frá því á þessari stundu hvaða félagi hann muni starfa hjá. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Milos hættir sem þjálfari Breiðabliks Milos Milojevic verður ekki áfram þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla í fótbolta en þetta tilkynnti félagið á heimasíðu sinni í dag. 3. október 2017 14:48 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Sjá meira
Milos hættir sem þjálfari Breiðabliks Milos Milojevic verður ekki áfram þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla í fótbolta en þetta tilkynnti félagið á heimasíðu sinni í dag. 3. október 2017 14:48