Milos á leið til Svíþjóðar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. október 2017 19:00 Milos Milojevic er á leiðinni til Svíþjóðar þar sem hann byrjar í nýju starfi 1. janúar næstkomandi. Milos ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason um framtíðina og viðskilnaðinn við Breiðablik í kvöldfréttum Stöðvar 2. Milos tók við Breiðabliki þegar nokkrar vikur voru liðnar af tímabilinu og aðeins þrjú lið í Pepsi-deildinni náðu betri árangri en Blikar það sem eftir lifði tímabils. Þrátt fyrir það ákvað Breiðablik að finna sér nýjan þjálfara fyrir næsta tímabil. „Það má ekki misskilja það. Það var allt í góðu milli mín og stjórnarinnar. Ég fékk algjöran vinnufrið og það var enginn að bögga mig. Það má ekki koma þannig út að ég hafi ekki fengið stuðning. En þeir voru ekki að missa sig yfir því að halda mér áfram,“ sagði Milos.Undir stjórn Milosar vann Breiðablik átta af 18 deildarleikjum sínum.vísir/anton„Ég er ekki ósáttur. Þeir hugsa bara hvað er best fyrir liðið og félagið. Það er ákvörðun sem þeir standa við og ég virði það.“ Milos hætti óvænt sem þjálfari Víkings R. í byrjun tímabils og tók nokkrum dögum síðar við Breiðabliki. En sér hann eftir þeirri ákvörðun? „Alls ekki. Þetta var krefjandi verkefni en að mörgu leyti mjög skemmtilegt. Ég kynntist góðu fólki og góðum leikmönnum. Ég sé ekki eftir neinu,“ sagði Milos. Eins og áður sagði verður Svíþjóð næsti viðkomustaður Milosar. Hann getur hins vegar ekki greint frá því á þessari stundu hvaða félagi hann muni starfa hjá. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Milos hættir sem þjálfari Breiðabliks Milos Milojevic verður ekki áfram þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla í fótbolta en þetta tilkynnti félagið á heimasíðu sinni í dag. 3. október 2017 14:48 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Í beinni: Vestri - Stjarnan | Ísfirðingar geta komist á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Í beinni: Valur - ÍBV | Á sömu slóðum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Milos Milojevic er á leiðinni til Svíþjóðar þar sem hann byrjar í nýju starfi 1. janúar næstkomandi. Milos ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason um framtíðina og viðskilnaðinn við Breiðablik í kvöldfréttum Stöðvar 2. Milos tók við Breiðabliki þegar nokkrar vikur voru liðnar af tímabilinu og aðeins þrjú lið í Pepsi-deildinni náðu betri árangri en Blikar það sem eftir lifði tímabils. Þrátt fyrir það ákvað Breiðablik að finna sér nýjan þjálfara fyrir næsta tímabil. „Það má ekki misskilja það. Það var allt í góðu milli mín og stjórnarinnar. Ég fékk algjöran vinnufrið og það var enginn að bögga mig. Það má ekki koma þannig út að ég hafi ekki fengið stuðning. En þeir voru ekki að missa sig yfir því að halda mér áfram,“ sagði Milos.Undir stjórn Milosar vann Breiðablik átta af 18 deildarleikjum sínum.vísir/anton„Ég er ekki ósáttur. Þeir hugsa bara hvað er best fyrir liðið og félagið. Það er ákvörðun sem þeir standa við og ég virði það.“ Milos hætti óvænt sem þjálfari Víkings R. í byrjun tímabils og tók nokkrum dögum síðar við Breiðabliki. En sér hann eftir þeirri ákvörðun? „Alls ekki. Þetta var krefjandi verkefni en að mörgu leyti mjög skemmtilegt. Ég kynntist góðu fólki og góðum leikmönnum. Ég sé ekki eftir neinu,“ sagði Milos. Eins og áður sagði verður Svíþjóð næsti viðkomustaður Milosar. Hann getur hins vegar ekki greint frá því á þessari stundu hvaða félagi hann muni starfa hjá. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Milos hættir sem þjálfari Breiðabliks Milos Milojevic verður ekki áfram þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla í fótbolta en þetta tilkynnti félagið á heimasíðu sinni í dag. 3. október 2017 14:48 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Í beinni: Vestri - Stjarnan | Ísfirðingar geta komist á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Í beinni: Valur - ÍBV | Á sömu slóðum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Milos hættir sem þjálfari Breiðabliks Milos Milojevic verður ekki áfram þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla í fótbolta en þetta tilkynnti félagið á heimasíðu sinni í dag. 3. október 2017 14:48