Umferð hleypt um bráðabirgðabrúna yfir Steinavötn á morgun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. október 2017 12:59 Hreggviður Símonarson stýrimaður tók þessa mynd úr TF-GNA af brúnni yfir Steinavötn. HREGGVIÐUR SÍMONARSON/LANDHELGISGÆSLAN Bráðabirgðabrú yfir Steinavötn sem Vegagerðin hefur unnið að undanfarna daga verður opnuð fyrir allri umferð á hádegi á morgun. Gamla brúin skemmdist í vatnavöxtum í síðustu viku. Bráðabirgðabrúin er 104 metra löng brú, reist á tréstaurum sem reknir eru niður í sandinn, smíðuð er svo kölluð ok sem bera stálbita, eða I-bita og ofan á þá er síðan lagt timburgólf að því er segir í tilkynningu frá Vegagerðinni.Auk brúarsmíðarinnar hefur verið lagður vegur að brúnni beggja vegna svo sem nauðsynlegt er. Í gær var vonast til þessað hægt væri að hleypa umferð minni bíla yfir gömlu brúna en hún stóðst ekki álagspróf. Gangandi vegfarendum er þó heimil för yfir brúna. Í tilkynningunni segir að Vegagerðin eigi að jafnaði efni til þess að byggja 300 metra brú á lager svo bregðast megi við hamförum af því tagi sem urðu í síðustu viku. Brúin yfir Steinavötn er áfram lokuð. Hún er hluti af þjóðvegi 1.loftmyndir Tengdar fréttir Búið að opna fyrir gangandi umferð yfir brúna yfir Steinavötn Brúin yfir Steinavötn hefur verið opnuð fyrir gangandi umferð en eftir skoðun á ástandi og burðarþoli var ákveðið að heimila slíka umferð. 1. október 2017 19:51 Undirbúningur að smíði bráðabirgðabrúar yfir Steinavötn hafinn Ekkert lát er á rigningunni við Steinavötn og óx mikið í ánum í nótt. 30. september 2017 11:32 Ekki hægt að heimila umferð minni bíla yfir brúna yfir Steinavötn Brúin stóðst ekki álagspróf. 2. október 2017 20:02 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Bráðabirgðabrú yfir Steinavötn sem Vegagerðin hefur unnið að undanfarna daga verður opnuð fyrir allri umferð á hádegi á morgun. Gamla brúin skemmdist í vatnavöxtum í síðustu viku. Bráðabirgðabrúin er 104 metra löng brú, reist á tréstaurum sem reknir eru niður í sandinn, smíðuð er svo kölluð ok sem bera stálbita, eða I-bita og ofan á þá er síðan lagt timburgólf að því er segir í tilkynningu frá Vegagerðinni.Auk brúarsmíðarinnar hefur verið lagður vegur að brúnni beggja vegna svo sem nauðsynlegt er. Í gær var vonast til þessað hægt væri að hleypa umferð minni bíla yfir gömlu brúna en hún stóðst ekki álagspróf. Gangandi vegfarendum er þó heimil för yfir brúna. Í tilkynningunni segir að Vegagerðin eigi að jafnaði efni til þess að byggja 300 metra brú á lager svo bregðast megi við hamförum af því tagi sem urðu í síðustu viku. Brúin yfir Steinavötn er áfram lokuð. Hún er hluti af þjóðvegi 1.loftmyndir
Tengdar fréttir Búið að opna fyrir gangandi umferð yfir brúna yfir Steinavötn Brúin yfir Steinavötn hefur verið opnuð fyrir gangandi umferð en eftir skoðun á ástandi og burðarþoli var ákveðið að heimila slíka umferð. 1. október 2017 19:51 Undirbúningur að smíði bráðabirgðabrúar yfir Steinavötn hafinn Ekkert lát er á rigningunni við Steinavötn og óx mikið í ánum í nótt. 30. september 2017 11:32 Ekki hægt að heimila umferð minni bíla yfir brúna yfir Steinavötn Brúin stóðst ekki álagspróf. 2. október 2017 20:02 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Búið að opna fyrir gangandi umferð yfir brúna yfir Steinavötn Brúin yfir Steinavötn hefur verið opnuð fyrir gangandi umferð en eftir skoðun á ástandi og burðarþoli var ákveðið að heimila slíka umferð. 1. október 2017 19:51
Undirbúningur að smíði bráðabirgðabrúar yfir Steinavötn hafinn Ekkert lát er á rigningunni við Steinavötn og óx mikið í ánum í nótt. 30. september 2017 11:32
Ekki hægt að heimila umferð minni bíla yfir brúna yfir Steinavötn Brúin stóðst ekki álagspróf. 2. október 2017 20:02