Fossar í Grand Palais hjá Chanel Ritstjórn skrifar 3. október 2017 11:30 Glamour/Getty Franska tískuhúsið Chanel var samt við sig og lokaði tískuvikunni í París á eftirminnilegan máta. Chanel, með Karl Lagerfeld er þekkt fyrir að bjóða upp á stórbrotið umhverfi fyrir tískusýningar í Grand Palais í París, sett upp til dæmis geimflaug og sjálfan Eiffelturninn. Nú var það regnskógur - eða fossar sem prýddu tískupallana og í þessi fallega náttúrulega umhverfi og við taktfasta tóna Bjarkar og lagið „Venus is a boy“ gengu fyrirsæturnar niður pallana. Pastellitir, ökklasíðar útvíðar buxur og fallegar pífur einkenndu sýninguna en punkturinn yfir i-ið voru skór og aðrir fylgihlutir í plasti. Við spáum að þessi plaststígvél verða áberandi á smekkfólki samfélagsmiðlana innan skamms. Kaia Gerber opnaði sýninguna í hnéháum plaststígvélum.Karl Lagerfeld ásamt guðsyni sínum Hudson Kroening. Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour
Franska tískuhúsið Chanel var samt við sig og lokaði tískuvikunni í París á eftirminnilegan máta. Chanel, með Karl Lagerfeld er þekkt fyrir að bjóða upp á stórbrotið umhverfi fyrir tískusýningar í Grand Palais í París, sett upp til dæmis geimflaug og sjálfan Eiffelturninn. Nú var það regnskógur - eða fossar sem prýddu tískupallana og í þessi fallega náttúrulega umhverfi og við taktfasta tóna Bjarkar og lagið „Venus is a boy“ gengu fyrirsæturnar niður pallana. Pastellitir, ökklasíðar útvíðar buxur og fallegar pífur einkenndu sýninguna en punkturinn yfir i-ið voru skór og aðrir fylgihlutir í plasti. Við spáum að þessi plaststígvél verða áberandi á smekkfólki samfélagsmiðlana innan skamms. Kaia Gerber opnaði sýninguna í hnéháum plaststígvélum.Karl Lagerfeld ásamt guðsyni sínum Hudson Kroening.
Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour