Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Vinsælustu Instagram aðgangar stjarnanna Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Vinsælustu Instagram aðgangar stjarnanna Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour