Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Ævintýralegir kjólar stjarnana í London Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Ævintýralegir kjólar stjarnana í London Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour