Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Emma er uppáhald barnanna Glamour Loksins fékk Leo styttuna Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Emma er uppáhald barnanna Glamour Loksins fékk Leo styttuna Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour