Faldi sig þegar þjóðsöngurinn var spilaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2017 23:30 Marshawn Lynch fór að dansa á hliðarlínunni fyrr á tímabilnu. Vísir/Getty Marshawn Lynch, hlaupari Oakland Raiders í NFL-deildinni, er þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir. Ein af hefðum Marshawn Lynch fyrir leiki er að sitja á meðan bandarísku þjóðsöngurinn er spilaður. Það þótti ekki mikið við hæfi um helgina þar sem NFL-liðin lögðu þá mikla áherslu á það að allir leikmenn liðanna myndu standa á meðan þjóðsöngurinn var spilaður. Viku áður höfðu margir farið niður á hné í þjóðsöngnum til að mótmæla stöðu blökkumanna í bandarísku þjóðfélagi. Marshawn Lynch var hinsvegar ekki haggað. Hann ætlaði að sitja eins og vanalega og því urðu forráðamenn Oakland Raiders að gera eitthvað. Lausnin var að stafla starfsmönnum Oakland Raiders í kringum Marshawn Lynch og fela hann fyrir áhorfendum og sjónvarpsmyndavélunum. Eina leiðin til að koma auga á Marshawn Lynch var í gegnum loftmyndavélina eins o sést hér fyrir neðan.During anthem OAK staff hid @MoneyLynch from view. Sincere question: did he want that, was it to protect him, or didn’t team want it seen? pic.twitter.com/fCIiEPfywN — Amy Trask (@AmyTrask) October 1, 2017 Marshawn Lynch er reyndar mjög lítill aðdáandi Donald Trump Bandaríkjaforseta eins og sést á því hvernig hann klæddi sig í gær.Raiders RB Marshawn Lynch wearing an "Everybody vs Trump" T-shirt: pic.twitter.com/7aiCUbjLUD — Adam Schefter (@AdamSchefter) October 1, 2017 Lynch mætti á leikinn í bol sem á stóð „Everybody vs Trump“ eða „Trump á móti öllum“ sem er afar táknræn yfirlýsing frá þessari óútreiknanlegur NFL-stjörnu. NFL Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Sjá meira
Marshawn Lynch, hlaupari Oakland Raiders í NFL-deildinni, er þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir. Ein af hefðum Marshawn Lynch fyrir leiki er að sitja á meðan bandarísku þjóðsöngurinn er spilaður. Það þótti ekki mikið við hæfi um helgina þar sem NFL-liðin lögðu þá mikla áherslu á það að allir leikmenn liðanna myndu standa á meðan þjóðsöngurinn var spilaður. Viku áður höfðu margir farið niður á hné í þjóðsöngnum til að mótmæla stöðu blökkumanna í bandarísku þjóðfélagi. Marshawn Lynch var hinsvegar ekki haggað. Hann ætlaði að sitja eins og vanalega og því urðu forráðamenn Oakland Raiders að gera eitthvað. Lausnin var að stafla starfsmönnum Oakland Raiders í kringum Marshawn Lynch og fela hann fyrir áhorfendum og sjónvarpsmyndavélunum. Eina leiðin til að koma auga á Marshawn Lynch var í gegnum loftmyndavélina eins o sést hér fyrir neðan.During anthem OAK staff hid @MoneyLynch from view. Sincere question: did he want that, was it to protect him, or didn’t team want it seen? pic.twitter.com/fCIiEPfywN — Amy Trask (@AmyTrask) October 1, 2017 Marshawn Lynch er reyndar mjög lítill aðdáandi Donald Trump Bandaríkjaforseta eins og sést á því hvernig hann klæddi sig í gær.Raiders RB Marshawn Lynch wearing an "Everybody vs Trump" T-shirt: pic.twitter.com/7aiCUbjLUD — Adam Schefter (@AdamSchefter) October 1, 2017 Lynch mætti á leikinn í bol sem á stóð „Everybody vs Trump“ eða „Trump á móti öllum“ sem er afar táknræn yfirlýsing frá þessari óútreiknanlegur NFL-stjörnu.
NFL Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Sjá meira