Stálu senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 2. október 2017 11:30 Glamour/Getty Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt? Mest lesið Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Þú ert basic! Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Stjörnurnar dáðust að Dior Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour
Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt?
Mest lesið Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Þú ert basic! Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Stjörnurnar dáðust að Dior Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour