Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Ritstjórn skrifar 1. október 2017 20:00 Glamour/Getty Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot Mest lesið Blake Lively og Ryan Reynolds frumsýna dætur sínar Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour
Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot
Mest lesið Blake Lively og Ryan Reynolds frumsýna dætur sínar Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour