Stelpurnar í fjórða sæti og Matthildur valin best Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2017 22:30 David Ahman og Matthildur Einarsdóttir voru valin best á mótinu. Mynd/Blaksamband Íslands Íslensku 17 ára landsliðin í blaki hafa lokið keppni í NEVZA móti unglinga í Ikast í Danmörku. Stelpurnar jöfnuðu sinn besta árangur með því að enda í fjórða sæti mótsins en strákarnir enduðu í 7. sæti. Blaksambandið sagði frá. Úrslitaleikir mótsins fóru fram í dag þar sem stelpurnar spiluðu við Finnland um þriðja sæti mótsins. Finnar unnu leikinn 3-0 og endaði Ísland því í fjórða sæti mótsins. Danir unnu Svía í úrslitaleiknum einnig 3-0 og hampaði heimaliðið meistaratitlinum í lok móts. Að vanda var draumaliðið verðlaunað og hampaði fyrirliðinn Matthildur Einarsdóttir MVP verðlaununum eða verðmætasti leikmaður mótsins. Það sýnir og sannar frábæra frammistöðu hennar að taka þessi flottu verðlaun þótt að lið hennar hafi ekki unnið til verðlauna. Íslenska strákaliðið var í umspili um fimmta til sjöunda sæti í mótinu en tapaði báðum leikjum sínum þar og hafnaði því í sjöunda sæti mótsins. Lið Íslands er ungt að árum og á svo sannarlega framtíðina fyrir sér enda í góðum höndum þjálfara sinna en þetta er nánast sama lið og spilaði í Evrópukeppni U17 á síðasta ári sem keppti bæði í Danmörku í desember og í Búlgaríu í apríl. Svíar unnu mótið í drengjaflokki eftir æsispennandi úrslitaleik gegn heimaliði Danmerkur en Finnar unnu til bronsverðlauna eftir sigur á Englandi. David Ahman frá Svíþjóð var MVP drengjamótsins.17 ára landslið kvenna í blaki.Mynd/Blaksamband Íslands17 ára landslið karla í blaki.Mynd/Blaksamband Íslands Aðrar íþróttir Mest lesið Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sjá meira
Íslensku 17 ára landsliðin í blaki hafa lokið keppni í NEVZA móti unglinga í Ikast í Danmörku. Stelpurnar jöfnuðu sinn besta árangur með því að enda í fjórða sæti mótsins en strákarnir enduðu í 7. sæti. Blaksambandið sagði frá. Úrslitaleikir mótsins fóru fram í dag þar sem stelpurnar spiluðu við Finnland um þriðja sæti mótsins. Finnar unnu leikinn 3-0 og endaði Ísland því í fjórða sæti mótsins. Danir unnu Svía í úrslitaleiknum einnig 3-0 og hampaði heimaliðið meistaratitlinum í lok móts. Að vanda var draumaliðið verðlaunað og hampaði fyrirliðinn Matthildur Einarsdóttir MVP verðlaununum eða verðmætasti leikmaður mótsins. Það sýnir og sannar frábæra frammistöðu hennar að taka þessi flottu verðlaun þótt að lið hennar hafi ekki unnið til verðlauna. Íslenska strákaliðið var í umspili um fimmta til sjöunda sæti í mótinu en tapaði báðum leikjum sínum þar og hafnaði því í sjöunda sæti mótsins. Lið Íslands er ungt að árum og á svo sannarlega framtíðina fyrir sér enda í góðum höndum þjálfara sinna en þetta er nánast sama lið og spilaði í Evrópukeppni U17 á síðasta ári sem keppti bæði í Danmörku í desember og í Búlgaríu í apríl. Svíar unnu mótið í drengjaflokki eftir æsispennandi úrslitaleik gegn heimaliði Danmerkur en Finnar unnu til bronsverðlauna eftir sigur á Englandi. David Ahman frá Svíþjóð var MVP drengjamótsins.17 ára landslið kvenna í blaki.Mynd/Blaksamband Íslands17 ára landslið karla í blaki.Mynd/Blaksamband Íslands
Aðrar íþróttir Mest lesið Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sjá meira