Hárstjörnur heimsækja Ísland Ritstjórn skrifar 18. október 2017 19:45 Bpro Í síðustu viku heimsóttu stórstjörnur í hárheiminum bpro, þau Indira Schauwecker og Eamonn Boreham frá label.m. Þau eru vel þekkt í faginu og hafa skapað sér stóran sess í tísku- og hárheiminum. Dagskráin var viðburðarík og helsta fagfólk landsins sótti viðburðinn. Dagurinn byrjaði á viðskiptaþjálfun, þar sem viðskiptavinir fengu hvatningu og fræðslu frá Eamonn. Indira fór síðan yfir ferill sinn sem er ansi magnaður, en hún er þrefaldur vinningshafi British Hairdresser Awards í flokknum Avant-Garde Hairdresser of the Year. Síðan tók við ,,rokkuð” veisla, þar sem sýnd voru útlit eins og Avant-Garde, Get The Look og Fashion Fix. Góð stemning myndaðist og fór fólk heim stútfullt af nýrri þekkingu og innblæstri. Skoðið skemmtilegar myndir! Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour
Í síðustu viku heimsóttu stórstjörnur í hárheiminum bpro, þau Indira Schauwecker og Eamonn Boreham frá label.m. Þau eru vel þekkt í faginu og hafa skapað sér stóran sess í tísku- og hárheiminum. Dagskráin var viðburðarík og helsta fagfólk landsins sótti viðburðinn. Dagurinn byrjaði á viðskiptaþjálfun, þar sem viðskiptavinir fengu hvatningu og fræðslu frá Eamonn. Indira fór síðan yfir ferill sinn sem er ansi magnaður, en hún er þrefaldur vinningshafi British Hairdresser Awards í flokknum Avant-Garde Hairdresser of the Year. Síðan tók við ,,rokkuð” veisla, þar sem sýnd voru útlit eins og Avant-Garde, Get The Look og Fashion Fix. Góð stemning myndaðist og fór fólk heim stútfullt af nýrri þekkingu og innblæstri. Skoðið skemmtilegar myndir!
Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour