Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2017 11:00 Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Aron Rafn varði aðeins eitt skot í leiknum og var með 6% hlutfallsmarkvörslu. „Hann var ömurlegur í þessum leik,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í Seinni bylgjunni í gær. „Það verður að segjast að þetta er ekkert frábært veganesti fyrir hann inn í landsleikina gegn Svíum,“ sagði Sebastian Alexandersson sem segir Aron Rafn ekki hafa spilað vel í vetur. „Við skulum bara segja það hreint út að frammistaða hans hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa.“ Þrátt fyrir slaka spilamennsku í vetur var Aron Rafn valinn í íslenska landsliðið fyrir vináttulandsleikina gegn Svíum síðar í þessum mánuði. Björgvin Páll Gústavsson og Ágúst Elí Björgvinsson voru einnig valdir en Hreiðar Levý Guðmundsson hlaut ekki náð fyrir augum Geirs Sveinssonar. „Hann [Aron Rafn] er búinn að vera ömurlegur en ég held að hann ætti alltaf að vera í landsliðinu. Ég myndi frekar vilja sjá Hreiðar í staðinn fyrir Ágúst sem ætti að vera í afrekshópi,“ sagði Jóhann Gunnar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.Samanburður á frammistöðu Arons Rafns og Hreiðars Levý á tímabilinu.grafík/stöð 2 sport Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 31-31 | Valsmenn klúðruðu víti á lokasekúndunni Eyjamenn urðu fyrstir til að taka stig af Íslandsmeisturum Vals í Olís-deild karla í handbolta í vetur þegar Valur og ÍBV gerðu 31-31 jafntefli á Hlíðarebda. Magnús Óli Magnússon fékk tækifæri til að tryggja Val sigur á vítapunktinum í lokin en Aron Rafn varði frá honum. 15. október 2017 19:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Aron Rafn varði aðeins eitt skot í leiknum og var með 6% hlutfallsmarkvörslu. „Hann var ömurlegur í þessum leik,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í Seinni bylgjunni í gær. „Það verður að segjast að þetta er ekkert frábært veganesti fyrir hann inn í landsleikina gegn Svíum,“ sagði Sebastian Alexandersson sem segir Aron Rafn ekki hafa spilað vel í vetur. „Við skulum bara segja það hreint út að frammistaða hans hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa.“ Þrátt fyrir slaka spilamennsku í vetur var Aron Rafn valinn í íslenska landsliðið fyrir vináttulandsleikina gegn Svíum síðar í þessum mánuði. Björgvin Páll Gústavsson og Ágúst Elí Björgvinsson voru einnig valdir en Hreiðar Levý Guðmundsson hlaut ekki náð fyrir augum Geirs Sveinssonar. „Hann [Aron Rafn] er búinn að vera ömurlegur en ég held að hann ætti alltaf að vera í landsliðinu. Ég myndi frekar vilja sjá Hreiðar í staðinn fyrir Ágúst sem ætti að vera í afrekshópi,“ sagði Jóhann Gunnar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.Samanburður á frammistöðu Arons Rafns og Hreiðars Levý á tímabilinu.grafík/stöð 2 sport
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 31-31 | Valsmenn klúðruðu víti á lokasekúndunni Eyjamenn urðu fyrstir til að taka stig af Íslandsmeisturum Vals í Olís-deild karla í handbolta í vetur þegar Valur og ÍBV gerðu 31-31 jafntefli á Hlíðarebda. Magnús Óli Magnússon fékk tækifæri til að tryggja Val sigur á vítapunktinum í lokin en Aron Rafn varði frá honum. 15. október 2017 19:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 31-31 | Valsmenn klúðruðu víti á lokasekúndunni Eyjamenn urðu fyrstir til að taka stig af Íslandsmeisturum Vals í Olís-deild karla í handbolta í vetur þegar Valur og ÍBV gerðu 31-31 jafntefli á Hlíðarebda. Magnús Óli Magnússon fékk tækifæri til að tryggja Val sigur á vítapunktinum í lokin en Aron Rafn varði frá honum. 15. október 2017 19:45