Látum vaða í upphá stígvél Ritstjórn skrifar 14. október 2017 09:00 Glamour/Getty Stígvél sem ná upp fyrir hné hafa undanfarin misseri verið að ryðja sér hægt og rólega leið inn á tískuradarinn en núna í veturinn verða þau ein af lykilskóbúnaði vetrarins. Þröng eða víð, leður, rúskinn eða efni, támjó með pinnahæl eða flatbotna - allt er til og allir ættu því að finna eitthvað við sitt hæfi. Stígvélin fara bæði vel yfir þröngar leggings/gallabuxur og við kjóla og pils - nú eru einmitt mínipilsin að koma aftur og upphá stígvél passa fullkomlega við það. Hér er smá innblástur ef þið viljið láta vaða og ganga inn í veturinn með stæl!Emanuelle Alt, ritstýra franska Vogue.Hlébarðamynstrið er komið sterkt inn í vetur.Balmain.Frá vinstri: Zara: 9.995 Kr. H&M Vagabond: Skór.is, 19.995 kr. Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Shonda Rhimes gefur lítið fyrir gagnrýni á Jesse Williams Glamour
Stígvél sem ná upp fyrir hné hafa undanfarin misseri verið að ryðja sér hægt og rólega leið inn á tískuradarinn en núna í veturinn verða þau ein af lykilskóbúnaði vetrarins. Þröng eða víð, leður, rúskinn eða efni, támjó með pinnahæl eða flatbotna - allt er til og allir ættu því að finna eitthvað við sitt hæfi. Stígvélin fara bæði vel yfir þröngar leggings/gallabuxur og við kjóla og pils - nú eru einmitt mínipilsin að koma aftur og upphá stígvél passa fullkomlega við það. Hér er smá innblástur ef þið viljið láta vaða og ganga inn í veturinn með stæl!Emanuelle Alt, ritstýra franska Vogue.Hlébarðamynstrið er komið sterkt inn í vetur.Balmain.Frá vinstri: Zara: 9.995 Kr. H&M Vagabond: Skór.is, 19.995 kr.
Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Shonda Rhimes gefur lítið fyrir gagnrýni á Jesse Williams Glamour