Geir á ekki von á tryllingskasti frá Hreiðari Levý Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. október 2017 12:00 Hreiðar Levý Guðmundsson á ÓL-silfur í safninu. vísir/anton brink Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi í gær þrjá markverði í 20 manna landsliðshóp sem mætir Svíþjóð í tveimur vináttuleikjum 26. og 28. október. Geir valdi fastamennina Björgvin Pál Gústavsson, Haukum, og Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV, auk þess sem að FH-ingurinn Ágúst Elí Björgvinsson fékk kallið að þessu sinni en hann hefur verið að spila vel fyrir Hafnafjarðarliðið. Þrátt fyrir að fara á kostum í byrjun deildarinnar fékk Hreiðar Levý Guðmundsson, markvörður Gróttu, ekki kallið en hann er næst besti markvörður deildarinnar samkvæmt tölfræði HB Statz á eftir Björgvin Páli. Hreiðar var í viðtali í Akraborginni á X977 í gær áður en hópurinn var tilkynntur en þar var hann spurður um vonir og væntingar til þess að fá aftur tækifæri með landsliðinu. „Ég myndi aldrei segja nei við landsliðinu. Ætli að það standi ekki,“ segir Hreiðar Levý sem væri alveg til í að endurnýja kynnin við Björgvin Pál en saman stóðu þeir vaktina í Peking þegar Ísland fékk silfur á ÓL 2008. „Það væri dálítil rómantík yfir því, ég neita því ekki,“ segir Hreiðar Levý sem var svo spurður hvort HSÍ-forystan eða Geir ættu von á einhverju tryllingskasti frá honum yrði hann ekki valinn, sem varð svo raunin. „Nei, það er ég ekki að fara að gera. Ég er rosalega lítið í tryllingsköstum yfir höfuð. Ég er rólyndismaður. Við sjáum bara hvað verður,“ segir Hreiðar Levý Guðmundsson. Viðtalið úr Akraborginni má heyra hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. 12. október 2017 17:22 Þorgerður Katrín sýndi sína innri Janice þegar mömmuhjartað sprakk úr stolti Formaður Viðreisnar er stolt af stráknum sínum sem var valinn í handboltalandsliðið í fyrsta sinn. 13. október 2017 11:00 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Fótbolti Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Sjá meira
Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi í gær þrjá markverði í 20 manna landsliðshóp sem mætir Svíþjóð í tveimur vináttuleikjum 26. og 28. október. Geir valdi fastamennina Björgvin Pál Gústavsson, Haukum, og Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV, auk þess sem að FH-ingurinn Ágúst Elí Björgvinsson fékk kallið að þessu sinni en hann hefur verið að spila vel fyrir Hafnafjarðarliðið. Þrátt fyrir að fara á kostum í byrjun deildarinnar fékk Hreiðar Levý Guðmundsson, markvörður Gróttu, ekki kallið en hann er næst besti markvörður deildarinnar samkvæmt tölfræði HB Statz á eftir Björgvin Páli. Hreiðar var í viðtali í Akraborginni á X977 í gær áður en hópurinn var tilkynntur en þar var hann spurður um vonir og væntingar til þess að fá aftur tækifæri með landsliðinu. „Ég myndi aldrei segja nei við landsliðinu. Ætli að það standi ekki,“ segir Hreiðar Levý sem væri alveg til í að endurnýja kynnin við Björgvin Pál en saman stóðu þeir vaktina í Peking þegar Ísland fékk silfur á ÓL 2008. „Það væri dálítil rómantík yfir því, ég neita því ekki,“ segir Hreiðar Levý sem var svo spurður hvort HSÍ-forystan eða Geir ættu von á einhverju tryllingskasti frá honum yrði hann ekki valinn, sem varð svo raunin. „Nei, það er ég ekki að fara að gera. Ég er rosalega lítið í tryllingsköstum yfir höfuð. Ég er rólyndismaður. Við sjáum bara hvað verður,“ segir Hreiðar Levý Guðmundsson. Viðtalið úr Akraborginni má heyra hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. 12. október 2017 17:22 Þorgerður Katrín sýndi sína innri Janice þegar mömmuhjartað sprakk úr stolti Formaður Viðreisnar er stolt af stráknum sínum sem var valinn í handboltalandsliðið í fyrsta sinn. 13. október 2017 11:00 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Fótbolti Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Sjá meira
Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. 12. október 2017 17:22
Þorgerður Katrín sýndi sína innri Janice þegar mömmuhjartað sprakk úr stolti Formaður Viðreisnar er stolt af stráknum sínum sem var valinn í handboltalandsliðið í fyrsta sinn. 13. október 2017 11:00