Gucci hættir að nota alvöru loð Ritstjórn skrifar 11. október 2017 22:00 Glamour/Getty Eitt stærsta tískuhús heims, Gucci, hefur bannað og hætt allri notkun á alvöru loðfeldi, samkvæmt tilkynningu frá tískuhúsinu. ,,Sköpunargáfuna er hægt að nýta í margt, og hægt er að fara í margar aðrar áttir en að nota loð," segir Marco Bizzarri, forseti Kering samsteypunnar, sem á Gucci. Samkvæmt tískuhúsinu er alvöru loð einfaldlega ekki lengur í tísku og að margt fólk hafi ekki löngun í að kaupa alvöru loðfeld lengur. Munu þeir skipta loðfeldinum út fyrir gerviloð, ullarefni og önnur efni sem verið er að þróa. Gucci fetar í fótspor fyrirtækja eins og Calvin Klein, Ralph Lauren, Stella McCartney og Armani, sem öll eru loð-laus, ef svo má að orði komast. Vonandi að önnur tískuhús fari að tileinka sér þessa stefnu. Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci Mest lesið Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour
Eitt stærsta tískuhús heims, Gucci, hefur bannað og hætt allri notkun á alvöru loðfeldi, samkvæmt tilkynningu frá tískuhúsinu. ,,Sköpunargáfuna er hægt að nýta í margt, og hægt er að fara í margar aðrar áttir en að nota loð," segir Marco Bizzarri, forseti Kering samsteypunnar, sem á Gucci. Samkvæmt tískuhúsinu er alvöru loð einfaldlega ekki lengur í tísku og að margt fólk hafi ekki löngun í að kaupa alvöru loðfeld lengur. Munu þeir skipta loðfeldinum út fyrir gerviloð, ullarefni og önnur efni sem verið er að þróa. Gucci fetar í fótspor fyrirtækja eins og Calvin Klein, Ralph Lauren, Stella McCartney og Armani, sem öll eru loð-laus, ef svo má að orði komast. Vonandi að önnur tískuhús fari að tileinka sér þessa stefnu. Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci
Mest lesið Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour