Íhuga að kæra ákvörðun um stækkun friðlands Þjórsárvera Höskuldur Kári Schram skrifar 11. október 2017 19:30 Sveitarstjórn Ásahrepps íhugar að kæra þá ákvörðun umhverfisráðherra að stækka friðland Þjórsárvera. Oddviti sveitarstjórnarinnar gagnrýnir ráðherra harðlega í málinu. Þjórsárver voru fyrst friðlýst árið 1981 en meðákvörðun ráðherra sem var undirrituðá mánudag stækkar svæðiðúr 375 ferkílómetrum í 1.563 ferkílómetra. Stækkunin þýðir að austurhluti friðlandsins mun ná undir stóran hluta Ásahrepps en heimamenn telja gagnrýnisvert hvernig staðið var að friðlýsingunni. Málið var tekið fyrir á fundi sveitarstjórnar í dag. „Við teljum það mikilvægt núna þegar menn tala um að margfalda þetta friðland, sem við erum alls ekki á móti, þá fylgi því fjármagn til að halda utan um svæðið. Það er krafa okkar og metnaður,“ segir Egill Sigurðsson oddviti Ásahrepps. Sveitarfélagið hafði óskað eftir fresti til að skila inn umsögn um málið en þeirri beiðni var hafnað. Egill undrast þennan málshraða og segir kosningabrag á málinu. „Þetta er drifið áfram af einhverju öðru en umhyggju fyrir náttúrunni,“ segir Egill. Hann útilokar ekki að sveitarfélagið grípi til aðgerða vegna þessa. „Við íhugum að kæra þessa stjórnsýslu. Þá erum við að tala um utanumhald og málatilbúnað hjá ráðherra. Ég tel þessa friðlýsingu algjöra markleysu ef það fylgir ekki orð og gerðir eftir í friðlýsingarskilmálum og fjármagn til að halda utanum svæðið,“ segir Egill Ásahreppur Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Sveitarstjórn Ásahrepps íhugar að kæra þá ákvörðun umhverfisráðherra að stækka friðland Þjórsárvera. Oddviti sveitarstjórnarinnar gagnrýnir ráðherra harðlega í málinu. Þjórsárver voru fyrst friðlýst árið 1981 en meðákvörðun ráðherra sem var undirrituðá mánudag stækkar svæðiðúr 375 ferkílómetrum í 1.563 ferkílómetra. Stækkunin þýðir að austurhluti friðlandsins mun ná undir stóran hluta Ásahrepps en heimamenn telja gagnrýnisvert hvernig staðið var að friðlýsingunni. Málið var tekið fyrir á fundi sveitarstjórnar í dag. „Við teljum það mikilvægt núna þegar menn tala um að margfalda þetta friðland, sem við erum alls ekki á móti, þá fylgi því fjármagn til að halda utan um svæðið. Það er krafa okkar og metnaður,“ segir Egill Sigurðsson oddviti Ásahrepps. Sveitarfélagið hafði óskað eftir fresti til að skila inn umsögn um málið en þeirri beiðni var hafnað. Egill undrast þennan málshraða og segir kosningabrag á málinu. „Þetta er drifið áfram af einhverju öðru en umhyggju fyrir náttúrunni,“ segir Egill. Hann útilokar ekki að sveitarfélagið grípi til aðgerða vegna þessa. „Við íhugum að kæra þessa stjórnsýslu. Þá erum við að tala um utanumhald og málatilbúnað hjá ráðherra. Ég tel þessa friðlýsingu algjöra markleysu ef það fylgir ekki orð og gerðir eftir í friðlýsingarskilmálum og fjármagn til að halda utanum svæðið,“ segir Egill
Ásahreppur Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira