Íhuga að kæra ákvörðun um stækkun friðlands Þjórsárvera Höskuldur Kári Schram skrifar 11. október 2017 19:30 Sveitarstjórn Ásahrepps íhugar að kæra þá ákvörðun umhverfisráðherra að stækka friðland Þjórsárvera. Oddviti sveitarstjórnarinnar gagnrýnir ráðherra harðlega í málinu. Þjórsárver voru fyrst friðlýst árið 1981 en meðákvörðun ráðherra sem var undirrituðá mánudag stækkar svæðiðúr 375 ferkílómetrum í 1.563 ferkílómetra. Stækkunin þýðir að austurhluti friðlandsins mun ná undir stóran hluta Ásahrepps en heimamenn telja gagnrýnisvert hvernig staðið var að friðlýsingunni. Málið var tekið fyrir á fundi sveitarstjórnar í dag. „Við teljum það mikilvægt núna þegar menn tala um að margfalda þetta friðland, sem við erum alls ekki á móti, þá fylgi því fjármagn til að halda utan um svæðið. Það er krafa okkar og metnaður,“ segir Egill Sigurðsson oddviti Ásahrepps. Sveitarfélagið hafði óskað eftir fresti til að skila inn umsögn um málið en þeirri beiðni var hafnað. Egill undrast þennan málshraða og segir kosningabrag á málinu. „Þetta er drifið áfram af einhverju öðru en umhyggju fyrir náttúrunni,“ segir Egill. Hann útilokar ekki að sveitarfélagið grípi til aðgerða vegna þessa. „Við íhugum að kæra þessa stjórnsýslu. Þá erum við að tala um utanumhald og málatilbúnað hjá ráðherra. Ég tel þessa friðlýsingu algjöra markleysu ef það fylgir ekki orð og gerðir eftir í friðlýsingarskilmálum og fjármagn til að halda utanum svæðið,“ segir Egill Ásahreppur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Sveitarstjórn Ásahrepps íhugar að kæra þá ákvörðun umhverfisráðherra að stækka friðland Þjórsárvera. Oddviti sveitarstjórnarinnar gagnrýnir ráðherra harðlega í málinu. Þjórsárver voru fyrst friðlýst árið 1981 en meðákvörðun ráðherra sem var undirrituðá mánudag stækkar svæðiðúr 375 ferkílómetrum í 1.563 ferkílómetra. Stækkunin þýðir að austurhluti friðlandsins mun ná undir stóran hluta Ásahrepps en heimamenn telja gagnrýnisvert hvernig staðið var að friðlýsingunni. Málið var tekið fyrir á fundi sveitarstjórnar í dag. „Við teljum það mikilvægt núna þegar menn tala um að margfalda þetta friðland, sem við erum alls ekki á móti, þá fylgi því fjármagn til að halda utan um svæðið. Það er krafa okkar og metnaður,“ segir Egill Sigurðsson oddviti Ásahrepps. Sveitarfélagið hafði óskað eftir fresti til að skila inn umsögn um málið en þeirri beiðni var hafnað. Egill undrast þennan málshraða og segir kosningabrag á málinu. „Þetta er drifið áfram af einhverju öðru en umhyggju fyrir náttúrunni,“ segir Egill. Hann útilokar ekki að sveitarfélagið grípi til aðgerða vegna þessa. „Við íhugum að kæra þessa stjórnsýslu. Þá erum við að tala um utanumhald og málatilbúnað hjá ráðherra. Ég tel þessa friðlýsingu algjöra markleysu ef það fylgir ekki orð og gerðir eftir í friðlýsingarskilmálum og fjármagn til að halda utanum svæðið,“ segir Egill
Ásahreppur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira