Ísland í A-deild Þjóðadeildar og í 3. styrkleikaflokki fyrir HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. október 2017 09:00 Gylfi Þór Sigurðson og Birkir Bjarnason fagna marki á móti Kósóvó. Vísir/Anton Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta verða í 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir HM 2018 í fótbolta 1. desember. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín birtir styrkleikaflokkana á Twitter-síðu sinni en þeir liggja nánast fyrir þrátt fyrir að eftir sé umspil í öllum heimsálfum. Ísland er eins og staðan er í 3. styrkleikaflokki með Króatíu, Danmörku, Kosta Ríka, Túnis, Egyptalandi, Senegal og Íran. Þetta gæti þó aðeins breyst því fjögur af þessum liðum eru á leiðinni í umspil en Ísland er komið beint á heimsmeistaramótið. Rússland, Þýskaland, Brasilía, Portúgal, Argentína, Belgía, Pólland og Frakkland eru í efsta styrkleikaflokki en Serbía, Nígería, Japan, Panama, Fílabeinsströndin, Suður-Kórean, Sádi-Arabía og Ástralía eða Hondúras.SORTEO COPA DEL MUNDO: así serán los cuatro bombos del sorteo de la fase de grupos de #Rusia2018 (leed los 3 condicionantes). pic.twitter.com/u6pLBwJsyu — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 11, 2017A-deild Þjóðadeildar Frábær árangur íslenska liðsins hefur svo tryggt því sæti í A-deild Þjóðadeildar UEFA sem hefst haustið 2018 en það er upphaf undankeppni EM 2020. Ísland er ein af tólf þjóðum í A-deild og er því með eitt af tólf bestu liðum Evrópu. Ásamt strákunum okkar eru þar Þýskaland, Portúgal, Belgía, SPánn, Frakkland, England, Sviss, Ítalía, Pólland, Króatía og Holland. Ekki er raðað í Þjóðadeildina eftir styrkleikalista FIFA heldur styrkleikalista UEFA þar sem lið fá stig eftir árangri í síðustu undankeppnum og stórmótum. Dregið verður í fjóra þriggja liða riðla 24. janúar á næsta ári og fellur neðsta liðið í hverjum riðli niður í B-deild. Fyrstu sætin á EM fást í gegnum Þjóðadeildina en svo verður hefðbundin undankeppni spiluð frá mars til nóvember 2019.CONFIRMED: The four leagues for the UEFA Nations League! More details https://t.co/sg2Z1S9r78pic.twitter.com/zWM4xt288O — UEFA EURO (@UEFAEURO) October 11, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00 Bandaríkjamenn töpuðu fyrir neðsta liðinu og Aron missir af HM í Rússlandi Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu verða ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 08:30 Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 11. október 2017 08:00 Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta verða í 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir HM 2018 í fótbolta 1. desember. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín birtir styrkleikaflokkana á Twitter-síðu sinni en þeir liggja nánast fyrir þrátt fyrir að eftir sé umspil í öllum heimsálfum. Ísland er eins og staðan er í 3. styrkleikaflokki með Króatíu, Danmörku, Kosta Ríka, Túnis, Egyptalandi, Senegal og Íran. Þetta gæti þó aðeins breyst því fjögur af þessum liðum eru á leiðinni í umspil en Ísland er komið beint á heimsmeistaramótið. Rússland, Þýskaland, Brasilía, Portúgal, Argentína, Belgía, Pólland og Frakkland eru í efsta styrkleikaflokki en Serbía, Nígería, Japan, Panama, Fílabeinsströndin, Suður-Kórean, Sádi-Arabía og Ástralía eða Hondúras.SORTEO COPA DEL MUNDO: así serán los cuatro bombos del sorteo de la fase de grupos de #Rusia2018 (leed los 3 condicionantes). pic.twitter.com/u6pLBwJsyu — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 11, 2017A-deild Þjóðadeildar Frábær árangur íslenska liðsins hefur svo tryggt því sæti í A-deild Þjóðadeildar UEFA sem hefst haustið 2018 en það er upphaf undankeppni EM 2020. Ísland er ein af tólf þjóðum í A-deild og er því með eitt af tólf bestu liðum Evrópu. Ásamt strákunum okkar eru þar Þýskaland, Portúgal, Belgía, SPánn, Frakkland, England, Sviss, Ítalía, Pólland, Króatía og Holland. Ekki er raðað í Þjóðadeildina eftir styrkleikalista FIFA heldur styrkleikalista UEFA þar sem lið fá stig eftir árangri í síðustu undankeppnum og stórmótum. Dregið verður í fjóra þriggja liða riðla 24. janúar á næsta ári og fellur neðsta liðið í hverjum riðli niður í B-deild. Fyrstu sætin á EM fást í gegnum Þjóðadeildina en svo verður hefðbundin undankeppni spiluð frá mars til nóvember 2019.CONFIRMED: The four leagues for the UEFA Nations League! More details https://t.co/sg2Z1S9r78pic.twitter.com/zWM4xt288O — UEFA EURO (@UEFAEURO) October 11, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00 Bandaríkjamenn töpuðu fyrir neðsta liðinu og Aron missir af HM í Rússlandi Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu verða ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 08:30 Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 11. október 2017 08:00 Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00
Bandaríkjamenn töpuðu fyrir neðsta liðinu og Aron missir af HM í Rússlandi Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu verða ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 08:30
Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 11. október 2017 08:00