Klæðum okkur upp á kjördag Ritstjórn skrifar 28. október 2017 08:30 Glamour/Getty Þá er komið að því að kjósa og hefð fyrir því á mörgum heimilum að halda kjördaginn hátíðlegan. Gjarnan að fara í sitt fínasta púss og fara saman, fjölskyldan, að nýta sinn lýðræðislega rétt. Glamour kemur hér með smá hugmynd að kjördagsdressi fyrir kvenfólkið. Ef einhvern tíma er rétti tíminn til að setja upp hattinn, skella sér í hælaskóna og jafnvel draga á sig leðurhanskana þá er það á morgun. Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Fyrirsætur á bakvið linsuna Glamour
Þá er komið að því að kjósa og hefð fyrir því á mörgum heimilum að halda kjördaginn hátíðlegan. Gjarnan að fara í sitt fínasta púss og fara saman, fjölskyldan, að nýta sinn lýðræðislega rétt. Glamour kemur hér með smá hugmynd að kjördagsdressi fyrir kvenfólkið. Ef einhvern tíma er rétti tíminn til að setja upp hattinn, skella sér í hælaskóna og jafnvel draga á sig leðurhanskana þá er það á morgun.
Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Fyrirsætur á bakvið linsuna Glamour