Ferðamenn beðnir að hafa varann á Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. október 2017 06:32 Það mun blása víða á landinu næsta sólarhringinn. Vísir/Valli Lægðardrag á Grænlandssundi kemur til með að dýpka í dag, en víðáttumikill hæðarhryggur yfir Íslandi eflist. Þessi tvö veðurkerfi valda því að hvessir mjög á landinu af vestri og nær vindur stormstyrk á Vestfjörðum, Norðurlandi og Suðausturlandi með kvöldinu. Að sögn veðurfræðings á Veðurstofunni geta vindhviður orðið mjög öflugar, jafnvel náð 30 til 40 m/s við fjöll á þeim slóðum. Hann segir þó að hitatölur verði með ágætum miðað við árstíma og úrkoma með minnsta móti. Þá eru ferðamenn á Suðausturlandi beðnir að hafa varann á næsta sólarhring, því áfram verður hvassviðri eða stormur og víða rigning fyrir hádegi á morgun, þó dragi smám saman úr veðurhæð og vætu þegar líður á daginn. Á kosningadaginn er síðan spáð norðankalda með kólnandi veðri og éljum fyrir norðan og austan, en haustsól og mildara veður á Suður- og Vesturlandi.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Suðvestan og vestan 15-23 m/s, hvassast syðst og víða talsverð rigning, en dregur heldur úr vindi og styttir upp með kvöldinu, fyrst V-lands. Hiti 5 til 10 stig.Á laugardag:Norðan 10-18 m/s, hvassast við A-ströndina. Él á Norður- og Austurlandi, en annars léttskýjað. Kólnandi veður.Á sunnudag:Hægir vindar og bjartviðri með hita kringum frostmark. Vaxandi suðaustanat og þykknar upp SV-til síðdegis og hlýnar.Á mánudag:Suðvestlæg átt, dálítil væta og milt veður, en þurrt að mestu NA-lands.Á þriðjudag:Útlit fyrir hvassa vestlæga vinda, slyddu eða snjókomu og kólandi veður.Á miðvikudag:Lægir líklega og léttir víða til, en frost víða um land. Veður Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Fleiri fréttir Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Lægðardrag á Grænlandssundi kemur til með að dýpka í dag, en víðáttumikill hæðarhryggur yfir Íslandi eflist. Þessi tvö veðurkerfi valda því að hvessir mjög á landinu af vestri og nær vindur stormstyrk á Vestfjörðum, Norðurlandi og Suðausturlandi með kvöldinu. Að sögn veðurfræðings á Veðurstofunni geta vindhviður orðið mjög öflugar, jafnvel náð 30 til 40 m/s við fjöll á þeim slóðum. Hann segir þó að hitatölur verði með ágætum miðað við árstíma og úrkoma með minnsta móti. Þá eru ferðamenn á Suðausturlandi beðnir að hafa varann á næsta sólarhring, því áfram verður hvassviðri eða stormur og víða rigning fyrir hádegi á morgun, þó dragi smám saman úr veðurhæð og vætu þegar líður á daginn. Á kosningadaginn er síðan spáð norðankalda með kólnandi veðri og éljum fyrir norðan og austan, en haustsól og mildara veður á Suður- og Vesturlandi.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Suðvestan og vestan 15-23 m/s, hvassast syðst og víða talsverð rigning, en dregur heldur úr vindi og styttir upp með kvöldinu, fyrst V-lands. Hiti 5 til 10 stig.Á laugardag:Norðan 10-18 m/s, hvassast við A-ströndina. Él á Norður- og Austurlandi, en annars léttskýjað. Kólnandi veður.Á sunnudag:Hægir vindar og bjartviðri með hita kringum frostmark. Vaxandi suðaustanat og þykknar upp SV-til síðdegis og hlýnar.Á mánudag:Suðvestlæg átt, dálítil væta og milt veður, en þurrt að mestu NA-lands.Á þriðjudag:Útlit fyrir hvassa vestlæga vinda, slyddu eða snjókomu og kólandi veður.Á miðvikudag:Lægir líklega og léttir víða til, en frost víða um land.
Veður Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Fleiri fréttir Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Sjá meira