Guðjón: Aron á eftir að rita nafn sitt stórum stöfum í sögu Barcelona Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. október 2017 14:30 Aron og Guðjón í góðum gír á landsliðsæfingu. vísir/anton Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er afar ánægður fyrir hönd Arons Pálmarssonar sem í gær varð formlega leikmaður Barcelona. Guðjón Valur lék með Barcelona frá 2014 til 2016 og veit því vel hvað Aron er að fara út í. „Ég samgleðst Aroni ótrúlega mikið. Hann er á leiðinni í frábæran klúbb sem er með frábæra umgjörð,“ sagði Guðjón Valur eftir blaðamannafund HSÍ í dag en þar var verið að kynna komandi landsleiki gegn Svíum á fimmtudag og laugardag. Guðjón var að sjálfsögðu búinn að segja Aroni frá öllu sem hann þurfti að vita varðandi nýja félagið. „Það eru mörg ár síðan og hann mun ekki sjá eftir þessu. Ég er viss um að hann á eftir að vera mjög ánægður þarna. Þetta er vel rekinn klúbbur og einfaldlega það stærsta og mesta þó svo spænska deildin sé ekki sú mesta. Það sem að þessi klúbbur hefur er hvernig þeir skipuleggja sig varðandi allt. Ferðalög, æfingar og svona. Það var mikill heiður að fá að vera hluti af þeirra sögu,“ segir Guðjón og spáir því að Aron eigi eftir að gera það gott á Spáni. „Ég er viss um að Aron eigi eftir að rita nafn sitt stórum stöfum í sögu Barcelona.“ Íslenski handboltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er afar ánægður fyrir hönd Arons Pálmarssonar sem í gær varð formlega leikmaður Barcelona. Guðjón Valur lék með Barcelona frá 2014 til 2016 og veit því vel hvað Aron er að fara út í. „Ég samgleðst Aroni ótrúlega mikið. Hann er á leiðinni í frábæran klúbb sem er með frábæra umgjörð,“ sagði Guðjón Valur eftir blaðamannafund HSÍ í dag en þar var verið að kynna komandi landsleiki gegn Svíum á fimmtudag og laugardag. Guðjón var að sjálfsögðu búinn að segja Aroni frá öllu sem hann þurfti að vita varðandi nýja félagið. „Það eru mörg ár síðan og hann mun ekki sjá eftir þessu. Ég er viss um að hann á eftir að vera mjög ánægður þarna. Þetta er vel rekinn klúbbur og einfaldlega það stærsta og mesta þó svo spænska deildin sé ekki sú mesta. Það sem að þessi klúbbur hefur er hvernig þeir skipuleggja sig varðandi allt. Ferðalög, æfingar og svona. Það var mikill heiður að fá að vera hluti af þeirra sögu,“ segir Guðjón og spáir því að Aron eigi eftir að gera það gott á Spáni. „Ég er viss um að Aron eigi eftir að rita nafn sitt stórum stöfum í sögu Barcelona.“
Íslenski handboltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira