Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Ævintýralegir kjólar stjarnana í London Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Ævintýralegir kjólar stjarnana í London Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour