SKAM-stjarna í herferð H&M x Erdem Ritstjórn skrifar 23. október 2017 10:30 Mynd/H&M Hin sautján ára Ruby Dagnall leikur í nýrri stuttmynd Baz Luhrmann fyrir línu H&M x Erdem, sem kemur í búðir í næstu viku, eða þann 2. nóvember. Ruby varð fræg fyrir leik sinn í norsku sjónvarpsþáttunum SKAM, sem urðu mun vinsælli en búist var við. Ruby kom inn í þættina í þriðju seríu þar sem hún lék Emmu. Ruby var komin með vinnu í ísbúð yfir sumarið, en fékk þá símtal frá H&M um að leika í stuttmynd BAz Luhrmann, svo það gekk að sjálfsögðu fyrir. Uppáhalds flíkur hennar úr línunni eru karla-jakkafötin. Stjarna Ruby skín skærst þessa dagana og við hlökkum til að sjá hvað hún tekur sér fyrir hendur næst. Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour
Hin sautján ára Ruby Dagnall leikur í nýrri stuttmynd Baz Luhrmann fyrir línu H&M x Erdem, sem kemur í búðir í næstu viku, eða þann 2. nóvember. Ruby varð fræg fyrir leik sinn í norsku sjónvarpsþáttunum SKAM, sem urðu mun vinsælli en búist var við. Ruby kom inn í þættina í þriðju seríu þar sem hún lék Emmu. Ruby var komin með vinnu í ísbúð yfir sumarið, en fékk þá símtal frá H&M um að leika í stuttmynd BAz Luhrmann, svo það gekk að sjálfsögðu fyrir. Uppáhalds flíkur hennar úr línunni eru karla-jakkafötin. Stjarna Ruby skín skærst þessa dagana og við hlökkum til að sjá hvað hún tekur sér fyrir hendur næst.
Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour