Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Ritstjórn skrifar 22. október 2017 09:00 Glamour/Getty Nú er rétti tíminn til að draga fram þykku peysurnar en eitt af heitustu, bókstaflega, tískutrendum vetrarins eru stóra og þykkar prjónapeysur. Hentugt! Prjónapeysur hafa svo sem alltaf verið í tísku en í ár skulu þær vera litríkar, gjarna með munstri eða öðrum smáatriðum sem vekja athygli og nokkrum númerum of stórar. Já, þú last rétt, risa stórar prjónapeysur sem koma í raun í staðinn fyrir yfirhöfn (enda enginn hæðgarleikur að reyna að troða sér í jakka/kápu yfir). Peysurnar smellpassa við hvað sem er - gallabuxur, pils, íþróttabuxur og svo yfir kjóla til að gefa hversdagslegra yfirbragð. Hér er smá innblástur - spurning um að draga fram prjónana? Mest lesið Róninn Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Klæðum okkur í fánalitina! Glamour
Nú er rétti tíminn til að draga fram þykku peysurnar en eitt af heitustu, bókstaflega, tískutrendum vetrarins eru stóra og þykkar prjónapeysur. Hentugt! Prjónapeysur hafa svo sem alltaf verið í tísku en í ár skulu þær vera litríkar, gjarna með munstri eða öðrum smáatriðum sem vekja athygli og nokkrum númerum of stórar. Já, þú last rétt, risa stórar prjónapeysur sem koma í raun í staðinn fyrir yfirhöfn (enda enginn hæðgarleikur að reyna að troða sér í jakka/kápu yfir). Peysurnar smellpassa við hvað sem er - gallabuxur, pils, íþróttabuxur og svo yfir kjóla til að gefa hversdagslegra yfirbragð. Hér er smá innblástur - spurning um að draga fram prjónana?
Mest lesið Róninn Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Klæðum okkur í fánalitina! Glamour