Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Ritstjórn skrifar 22. október 2017 09:00 Glamour/Getty Nú er rétti tíminn til að draga fram þykku peysurnar en eitt af heitustu, bókstaflega, tískutrendum vetrarins eru stóra og þykkar prjónapeysur. Hentugt! Prjónapeysur hafa svo sem alltaf verið í tísku en í ár skulu þær vera litríkar, gjarna með munstri eða öðrum smáatriðum sem vekja athygli og nokkrum númerum of stórar. Já, þú last rétt, risa stórar prjónapeysur sem koma í raun í staðinn fyrir yfirhöfn (enda enginn hæðgarleikur að reyna að troða sér í jakka/kápu yfir). Peysurnar smellpassa við hvað sem er - gallabuxur, pils, íþróttabuxur og svo yfir kjóla til að gefa hversdagslegra yfirbragð. Hér er smá innblástur - spurning um að draga fram prjónana? Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour
Nú er rétti tíminn til að draga fram þykku peysurnar en eitt af heitustu, bókstaflega, tískutrendum vetrarins eru stóra og þykkar prjónapeysur. Hentugt! Prjónapeysur hafa svo sem alltaf verið í tísku en í ár skulu þær vera litríkar, gjarna með munstri eða öðrum smáatriðum sem vekja athygli og nokkrum númerum of stórar. Já, þú last rétt, risa stórar prjónapeysur sem koma í raun í staðinn fyrir yfirhöfn (enda enginn hæðgarleikur að reyna að troða sér í jakka/kápu yfir). Peysurnar smellpassa við hvað sem er - gallabuxur, pils, íþróttabuxur og svo yfir kjóla til að gefa hversdagslegra yfirbragð. Hér er smá innblástur - spurning um að draga fram prjónana?
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour