Trump vill aflétta leynd á gögnum um morðið á Kennedy Anton Egilsson skrifar 21. október 2017 16:39 Trump hefur vald til þess að halda gögnunum lengur enn frekar. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill aflétta leynd á gögnum morðið á John F. Kennedy, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Greindi hann frá þessu í færslu á Twitter-reikningi sínum fyrr í dag. John F. Kennedy var skotinn til bana þann 22. nóvember árið 1963 í borginni Dallas í Texasfylki. Meintur banamaður hans var Lee Harwey Oswald. Árið 1992 voru sett lög um gögn sem bandaríska alríkislögreglan og bandaríska leyniþjónustan hafa undir höndum og var þeim markaður gildistími í 25 ár. Á fimmtudaginn næstkomandi eru 25 ár liðin frá setningu laganna og stendur þá til að opinbera gögnin. Trump hefur þó vald til þess að halda gögnunum leyndum enn frekar. Að því er fram kemur í frétt Washington Post um málið á Mike Pompeo, forstjóri bandarísku leyniþjónstunnar, að hafa reynt að sannfæra forsetann um að tryggja gögnunum áframhaldandi leynd. Virðist það ekki hafa haggað við forsetanum. Á meðal þess sem talið er vera í gögnunum eru upplýsingar um ferðir Lee Harvey Oswald um Mexíkó skömmu fyrir morðið á Kennedy og samskipti hans við kúbanska og sovéska njósnara þar.Subject to the receipt of further information, I will be allowing, as President, the long blocked and classified JFK FILES to be opened.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 21, 2017 Donald Trump Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Fleiri fréttir Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill aflétta leynd á gögnum morðið á John F. Kennedy, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Greindi hann frá þessu í færslu á Twitter-reikningi sínum fyrr í dag. John F. Kennedy var skotinn til bana þann 22. nóvember árið 1963 í borginni Dallas í Texasfylki. Meintur banamaður hans var Lee Harwey Oswald. Árið 1992 voru sett lög um gögn sem bandaríska alríkislögreglan og bandaríska leyniþjónustan hafa undir höndum og var þeim markaður gildistími í 25 ár. Á fimmtudaginn næstkomandi eru 25 ár liðin frá setningu laganna og stendur þá til að opinbera gögnin. Trump hefur þó vald til þess að halda gögnunum leyndum enn frekar. Að því er fram kemur í frétt Washington Post um málið á Mike Pompeo, forstjóri bandarísku leyniþjónstunnar, að hafa reynt að sannfæra forsetann um að tryggja gögnunum áframhaldandi leynd. Virðist það ekki hafa haggað við forsetanum. Á meðal þess sem talið er vera í gögnunum eru upplýsingar um ferðir Lee Harvey Oswald um Mexíkó skömmu fyrir morðið á Kennedy og samskipti hans við kúbanska og sovéska njósnara þar.Subject to the receipt of further information, I will be allowing, as President, the long blocked and classified JFK FILES to be opened.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 21, 2017
Donald Trump Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Fleiri fréttir Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Sjá meira