Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour ANTM kveður skjáinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour ANTM kveður skjáinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour