Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Gigi Hadid og Zayn saman á forsíðu Vogue Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Kynlíf á túr Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Gigi Hadid og Zayn saman á forsíðu Vogue Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Kynlíf á túr Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour