Courtney Love reyndi að vara konur við Weinstein árið 2005 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. október 2017 09:00 Gamalt viðtal við Courtney Love er komið í dreifingu en þar varar hún ungar konur í Hollywood við Harvey Weinstein. Skjáskot Söng- og leikkonan Coutney Love reyndi að vara konur við framleiðandanum Harvey Weinstein árið 2005. Courtney var í viðtali á rauða dreglinum fyrir viðburð þegar hún var spurð hvort hún gæti gefið ungri konu sem væri að flytja til Hollywood einhver ráð. Hún hikaði fyrst og sagði að hugsanlega lenti hún fyrir dómsdólum fyrir að segja þetta. Hélt hún svo áfram: „Ef Harvey Weinstein býður þér í einkapartý á Four Seasons hótelinu, ekki fara.“ Myndband af þessu er nú í dreifingu á Twitter. Tugir kvenna hafa síðustu daga stigið fram og sagt frá áreitni og kynferðisofbeldi Weinstein. .@Courtney Love's advice in 2005: "If Harvey Weinstein invites you to a party at the Four Seasons, don't go." pic.twitter.com/I1Zq0WvVNM— HannahJane Parkinson (@ladyhaja) October 14, 2017 TMZ birti frétt um þessa viðvörun Courtney Love og deildi hún fréttinni á sinni eigin Twitter síðu. Þar skrifaði hún: „Þó að ég hafi ekki verið ein af fórnarlömbum hans, var ég í eilífðarbanni hjá CAA fyrir að segja þetta um Harvey Weinstein.“ CAA er ein stærsta umboðsskrifstofan í skemmtanabransanum en Kevin Huvane einn af eigendum hennar sagði í viðtali við CNN að hann kannaðist ekki við að Courtney væri á einhverjum svörtum lista. Fulltrúi Courtney hefur sagt að hún ætli ekki að tjá sig frekar um efni þessa myndbands. Although I wasn't one of his victims, I was eternally banned by CAA for speaking out against #HarveyWeinstein #rape https://t.co/8giwNkrC5t— Courtney Love Cobain (@Courtney) October 14, 2017 Mál Harvey Weinstein Hollywood Bandaríkin MeToo Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Sjá meira
Söng- og leikkonan Coutney Love reyndi að vara konur við framleiðandanum Harvey Weinstein árið 2005. Courtney var í viðtali á rauða dreglinum fyrir viðburð þegar hún var spurð hvort hún gæti gefið ungri konu sem væri að flytja til Hollywood einhver ráð. Hún hikaði fyrst og sagði að hugsanlega lenti hún fyrir dómsdólum fyrir að segja þetta. Hélt hún svo áfram: „Ef Harvey Weinstein býður þér í einkapartý á Four Seasons hótelinu, ekki fara.“ Myndband af þessu er nú í dreifingu á Twitter. Tugir kvenna hafa síðustu daga stigið fram og sagt frá áreitni og kynferðisofbeldi Weinstein. .@Courtney Love's advice in 2005: "If Harvey Weinstein invites you to a party at the Four Seasons, don't go." pic.twitter.com/I1Zq0WvVNM— HannahJane Parkinson (@ladyhaja) October 14, 2017 TMZ birti frétt um þessa viðvörun Courtney Love og deildi hún fréttinni á sinni eigin Twitter síðu. Þar skrifaði hún: „Þó að ég hafi ekki verið ein af fórnarlömbum hans, var ég í eilífðarbanni hjá CAA fyrir að segja þetta um Harvey Weinstein.“ CAA er ein stærsta umboðsskrifstofan í skemmtanabransanum en Kevin Huvane einn af eigendum hennar sagði í viðtali við CNN að hann kannaðist ekki við að Courtney væri á einhverjum svörtum lista. Fulltrúi Courtney hefur sagt að hún ætli ekki að tjá sig frekar um efni þessa myndbands. Although I wasn't one of his victims, I was eternally banned by CAA for speaking out against #HarveyWeinstein #rape https://t.co/8giwNkrC5t— Courtney Love Cobain (@Courtney) October 14, 2017
Mál Harvey Weinstein Hollywood Bandaríkin MeToo Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Sjá meira