Geir: Þarf að gera markvarðastöðuna áhugaverða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2017 19:30 Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, vill sjá meiri framfarir hjá íslenskum markvörðum. „Ég hef hamrað svolítið á því. Það á ekkert bara við markmennina. Í hverri einustu stöðu er markmiðið að fjölga leikmönnum og auka samkeppni því hún er af hinu góða,“ sagði Geir í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum á Stöð 2. „Hvað markverðina varðar er þetta ein mikilvægasta, ef ekki mikilvægasta, staðan á vellinum.“ Geir segir að það þurfi að gera markvarðastöðuna áhugaverða fyrir unga iðkendur. „Það var oft sagt áður fyrr að menn fóru í markið því það var engin önnur staða laus og mönnum hent út í þetta. En auðvitað þarf að gera markvarðastöðuna áhugaverða,“ sagði Geir. „Við erum með Björgvin Pál sem er frábær fyrirmynd og búinn að vera flottur en við þurfum um þetta. Hvernig náum við mönnum í stöðuna.“ Landsliðsþjálfarinn segir að sérhæfing í íþróttum hefjist of snemma. „Persónulega finnst mér, hérna heima, ef við tölum um íþróttir almennt, bæði hvað varðar íþróttagreinar eða stöður, að við erum of fljót að ákveða hverjir eiga að vera í hvaða stöðu og í hvaða íþrótt,“ sagði Geir. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Geir: Þetta er ánægjulegur hausverkur Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson var ánægður eftir 31-29 sigur Íslands gegn Svíþjóð. 26. október 2017 21:47 Frá Árósum til Álaborgar Ómar Ingi Magnússon er líklega á leið til Danmerkurmeistaranna sem Aron Kristjánsson þjálfar. 30. október 2017 06:30 Aron talaði við Guðjón Val: Sagði mér að fara til Barcelona Barcelona hélt blaðamannafund í dag þar sem Aron Pálmarsson var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. 30. október 2017 12:07 Geir fær fimm leiki fyrir EM: Verður gaman að sjá hvar við stöndum gegn Svíunum Landsliðsþjálfarinn bíður spenntur eftir að sjá hvernig lið hans spilar á móti Svíum Kristjáns Andréssonar. 26. október 2017 06:00 Rúnar: Börnin gefa mér ekkert alltaf tíma til að hugsa um hvað þetta er pirrandi Rúnar Kárason fær lítið að spila hjá Hannover þar sem leikmaðurinn á móti honum verður að spila. 26. október 2017 19:24 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svíþjóð 24-27 | Jákvæð teikn á lofti þrátt fyrir tap Svíarnir unnu síðari vináttulandsleik liðanna í Laugardalshöllinni í dag með þremur mörkum, 27-24. 28. október 2017 16:30 Kynslóðaskiptin í landsliðinu lengra á veg komin en búist var við Stórt skref var tekið í kynslóðaskiptum landsliðsins í handbolta um helgina þegar ungir og nýir menn fengu mikið að spila gegn Svíum. 30. október 2017 06:00 Guðjón Valur orðinn leikjahæsti útispilarinn Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, lék landsleik númer 340 þegar Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 24-27, í vináttulandsleik í dag. 28. október 2017 22:15 Aron: Draumar rætast Barcelona kynnti Aron Pálmarsson formlega til leiks á blaðamannafundi í dag. 30. október 2017 11:43 „Biðin hefur verið erfið á köflum“ Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk þegar Ísland lagði Svíþjóð að velli, 31-29, í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í gær. 27. október 2017 15:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svíþjóð 31- 29 | Svíarnir lagðir í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur undirbúninginn fyrir EM í Króatíu með tveimur vináttulandsleikjum gegn Svíþjóð í Laugardalshöllinni. 26. október 2017 22:15 Guðjón Valur: Hefði verið auðveldara að fela sig og gefast upp Guðjón Valur Sigurðsson var markahæsti leikmaður Íslands í dag þegar liðið beið lægri hlut fyrir Svíum, 24-27, í vináttuleik í Laugardalshöll í dag. 28. október 2017 16:40 Strákarnir mæta heims- og Ólympíumeisturunum á æfingamóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta tekur þátt á sterku æfingamóti í Noregi í apríl á næsta ári. 26. október 2017 15:30 Nýju strákarnir heilluðu á móti Svíagrýlunni | Myndir Ísland vann flottan sigur á Svíþjóð í kvöld þar sem ungir menn nýttu tækifærið sitt. 26. október 2017 21:45 Aron mættur á æfingu hjá Barcelona | Myndband Mál Arons Pálmarssonar eru loksins í höfn og það gladd eflaust marga að sjá hann á handboltaæfingu í morgun. 31. október 2017 09:57 Logi Geirs ánægður með Geira Sveins: Fimm skref til framtíðar Einn af silfurmönnunum frá því í Peking 2008 er mjög ánægður með landsliðsþjálfarann Geir Sveinsson. 30. október 2017 14:36 Ungir mættu gömlum í skotkeppni á landsliðsæfingu og yfirburðirnir voru miklir Bjarki Már Elísson og Rúnar Kárason mættu Ómari Inga Magnússyni og Janusi Daða Smárasyni. 26. október 2017 09:30 Valshjartað í Ými sló aðeins of hratt Valshjartað í Ými Erni Gíslasyni sló aðeins of hratt í leikhléi í vináttulandsleik Íslands og Svíþjóðar í gær. 27. október 2017 17:00 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, vill sjá meiri framfarir hjá íslenskum markvörðum. „Ég hef hamrað svolítið á því. Það á ekkert bara við markmennina. Í hverri einustu stöðu er markmiðið að fjölga leikmönnum og auka samkeppni því hún er af hinu góða,“ sagði Geir í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum á Stöð 2. „Hvað markverðina varðar er þetta ein mikilvægasta, ef ekki mikilvægasta, staðan á vellinum.“ Geir segir að það þurfi að gera markvarðastöðuna áhugaverða fyrir unga iðkendur. „Það var oft sagt áður fyrr að menn fóru í markið því það var engin önnur staða laus og mönnum hent út í þetta. En auðvitað þarf að gera markvarðastöðuna áhugaverða,“ sagði Geir. „Við erum með Björgvin Pál sem er frábær fyrirmynd og búinn að vera flottur en við þurfum um þetta. Hvernig náum við mönnum í stöðuna.“ Landsliðsþjálfarinn segir að sérhæfing í íþróttum hefjist of snemma. „Persónulega finnst mér, hérna heima, ef við tölum um íþróttir almennt, bæði hvað varðar íþróttagreinar eða stöður, að við erum of fljót að ákveða hverjir eiga að vera í hvaða stöðu og í hvaða íþrótt,“ sagði Geir. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Geir: Þetta er ánægjulegur hausverkur Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson var ánægður eftir 31-29 sigur Íslands gegn Svíþjóð. 26. október 2017 21:47 Frá Árósum til Álaborgar Ómar Ingi Magnússon er líklega á leið til Danmerkurmeistaranna sem Aron Kristjánsson þjálfar. 30. október 2017 06:30 Aron talaði við Guðjón Val: Sagði mér að fara til Barcelona Barcelona hélt blaðamannafund í dag þar sem Aron Pálmarsson var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. 30. október 2017 12:07 Geir fær fimm leiki fyrir EM: Verður gaman að sjá hvar við stöndum gegn Svíunum Landsliðsþjálfarinn bíður spenntur eftir að sjá hvernig lið hans spilar á móti Svíum Kristjáns Andréssonar. 26. október 2017 06:00 Rúnar: Börnin gefa mér ekkert alltaf tíma til að hugsa um hvað þetta er pirrandi Rúnar Kárason fær lítið að spila hjá Hannover þar sem leikmaðurinn á móti honum verður að spila. 26. október 2017 19:24 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svíþjóð 24-27 | Jákvæð teikn á lofti þrátt fyrir tap Svíarnir unnu síðari vináttulandsleik liðanna í Laugardalshöllinni í dag með þremur mörkum, 27-24. 28. október 2017 16:30 Kynslóðaskiptin í landsliðinu lengra á veg komin en búist var við Stórt skref var tekið í kynslóðaskiptum landsliðsins í handbolta um helgina þegar ungir og nýir menn fengu mikið að spila gegn Svíum. 30. október 2017 06:00 Guðjón Valur orðinn leikjahæsti útispilarinn Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, lék landsleik númer 340 þegar Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 24-27, í vináttulandsleik í dag. 28. október 2017 22:15 Aron: Draumar rætast Barcelona kynnti Aron Pálmarsson formlega til leiks á blaðamannafundi í dag. 30. október 2017 11:43 „Biðin hefur verið erfið á köflum“ Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk þegar Ísland lagði Svíþjóð að velli, 31-29, í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í gær. 27. október 2017 15:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svíþjóð 31- 29 | Svíarnir lagðir í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur undirbúninginn fyrir EM í Króatíu með tveimur vináttulandsleikjum gegn Svíþjóð í Laugardalshöllinni. 26. október 2017 22:15 Guðjón Valur: Hefði verið auðveldara að fela sig og gefast upp Guðjón Valur Sigurðsson var markahæsti leikmaður Íslands í dag þegar liðið beið lægri hlut fyrir Svíum, 24-27, í vináttuleik í Laugardalshöll í dag. 28. október 2017 16:40 Strákarnir mæta heims- og Ólympíumeisturunum á æfingamóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta tekur þátt á sterku æfingamóti í Noregi í apríl á næsta ári. 26. október 2017 15:30 Nýju strákarnir heilluðu á móti Svíagrýlunni | Myndir Ísland vann flottan sigur á Svíþjóð í kvöld þar sem ungir menn nýttu tækifærið sitt. 26. október 2017 21:45 Aron mættur á æfingu hjá Barcelona | Myndband Mál Arons Pálmarssonar eru loksins í höfn og það gladd eflaust marga að sjá hann á handboltaæfingu í morgun. 31. október 2017 09:57 Logi Geirs ánægður með Geira Sveins: Fimm skref til framtíðar Einn af silfurmönnunum frá því í Peking 2008 er mjög ánægður með landsliðsþjálfarann Geir Sveinsson. 30. október 2017 14:36 Ungir mættu gömlum í skotkeppni á landsliðsæfingu og yfirburðirnir voru miklir Bjarki Már Elísson og Rúnar Kárason mættu Ómari Inga Magnússyni og Janusi Daða Smárasyni. 26. október 2017 09:30 Valshjartað í Ými sló aðeins of hratt Valshjartað í Ými Erni Gíslasyni sló aðeins of hratt í leikhléi í vináttulandsleik Íslands og Svíþjóðar í gær. 27. október 2017 17:00 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Geir: Þetta er ánægjulegur hausverkur Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson var ánægður eftir 31-29 sigur Íslands gegn Svíþjóð. 26. október 2017 21:47
Frá Árósum til Álaborgar Ómar Ingi Magnússon er líklega á leið til Danmerkurmeistaranna sem Aron Kristjánsson þjálfar. 30. október 2017 06:30
Aron talaði við Guðjón Val: Sagði mér að fara til Barcelona Barcelona hélt blaðamannafund í dag þar sem Aron Pálmarsson var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. 30. október 2017 12:07
Geir fær fimm leiki fyrir EM: Verður gaman að sjá hvar við stöndum gegn Svíunum Landsliðsþjálfarinn bíður spenntur eftir að sjá hvernig lið hans spilar á móti Svíum Kristjáns Andréssonar. 26. október 2017 06:00
Rúnar: Börnin gefa mér ekkert alltaf tíma til að hugsa um hvað þetta er pirrandi Rúnar Kárason fær lítið að spila hjá Hannover þar sem leikmaðurinn á móti honum verður að spila. 26. október 2017 19:24
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svíþjóð 24-27 | Jákvæð teikn á lofti þrátt fyrir tap Svíarnir unnu síðari vináttulandsleik liðanna í Laugardalshöllinni í dag með þremur mörkum, 27-24. 28. október 2017 16:30
Kynslóðaskiptin í landsliðinu lengra á veg komin en búist var við Stórt skref var tekið í kynslóðaskiptum landsliðsins í handbolta um helgina þegar ungir og nýir menn fengu mikið að spila gegn Svíum. 30. október 2017 06:00
Guðjón Valur orðinn leikjahæsti útispilarinn Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, lék landsleik númer 340 þegar Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 24-27, í vináttulandsleik í dag. 28. október 2017 22:15
Aron: Draumar rætast Barcelona kynnti Aron Pálmarsson formlega til leiks á blaðamannafundi í dag. 30. október 2017 11:43
„Biðin hefur verið erfið á köflum“ Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk þegar Ísland lagði Svíþjóð að velli, 31-29, í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í gær. 27. október 2017 15:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svíþjóð 31- 29 | Svíarnir lagðir í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur undirbúninginn fyrir EM í Króatíu með tveimur vináttulandsleikjum gegn Svíþjóð í Laugardalshöllinni. 26. október 2017 22:15
Guðjón Valur: Hefði verið auðveldara að fela sig og gefast upp Guðjón Valur Sigurðsson var markahæsti leikmaður Íslands í dag þegar liðið beið lægri hlut fyrir Svíum, 24-27, í vináttuleik í Laugardalshöll í dag. 28. október 2017 16:40
Strákarnir mæta heims- og Ólympíumeisturunum á æfingamóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta tekur þátt á sterku æfingamóti í Noregi í apríl á næsta ári. 26. október 2017 15:30
Nýju strákarnir heilluðu á móti Svíagrýlunni | Myndir Ísland vann flottan sigur á Svíþjóð í kvöld þar sem ungir menn nýttu tækifærið sitt. 26. október 2017 21:45
Aron mættur á æfingu hjá Barcelona | Myndband Mál Arons Pálmarssonar eru loksins í höfn og það gladd eflaust marga að sjá hann á handboltaæfingu í morgun. 31. október 2017 09:57
Logi Geirs ánægður með Geira Sveins: Fimm skref til framtíðar Einn af silfurmönnunum frá því í Peking 2008 er mjög ánægður með landsliðsþjálfarann Geir Sveinsson. 30. október 2017 14:36
Ungir mættu gömlum í skotkeppni á landsliðsæfingu og yfirburðirnir voru miklir Bjarki Már Elísson og Rúnar Kárason mættu Ómari Inga Magnússyni og Janusi Daða Smárasyni. 26. október 2017 09:30
Valshjartað í Ými sló aðeins of hratt Valshjartað í Ými Erni Gíslasyni sló aðeins of hratt í leikhléi í vináttulandsleik Íslands og Svíþjóðar í gær. 27. október 2017 17:00