Rannsaka þjálfunarmál Icelandair og flugumferðarstjórn eftir að hætta skapaðist í aðflugi Birgir Olgeirsson skrifar 30. október 2017 21:29 Ein af breiðþotum Icelandair Vísir/Vilhelm Rannsóknarnefnd samgönguslysa er með til rannsóknar óstöðugt aðflug Boeing-þotu Icelandair að flugbraut 19 á Keflavíkurflugvelli þann 19. október í fyrra.Fréttastofa Ríkisútvarpsins fjallaði fyrst um málið í desember í fyrra þegar hún sagði farþegaþotu Icelandair hafa flogið óeðlilega nálægt jörðu í vonskuveðri í aðflugi að Keflavíkurflugvelli. Greindi RÚV frá því að rannsóknarnefnd samgönguslysa væri með málið til rannsóknar og teldi það alvarlegt.Rannsóknarnefndin hefur birt skýrslu um stöðu málsins en þar kemur fram rannsóknin beinist meðal annars að þjálfunarmálum, veðri, undirbúningi flugs, framkvæmdum á flugvellinum, flugumferðarstjórn og framkvæmd aðflugsins. Þotan var að koma frá Glasgow þegar hún var í umræddu aðflugi.Rannsóknanefndin birtir þessa mynd með skýrslunni um stöðu rannsóknar á atvikinu.GoogleÁhöfn þotunnar hugðist nota GPS-tæki við aðflugið þar sem flugleiðsögukerfi fyrir flugbraut 19 var óvirkt sökum framkvæmda á flugvellinum. Þegar flugvélin var komin niður í um fimm hundruð feta hæð yfir jörðu, eða í um 152 metra hæð, fór aðvörun í gang frá jarðvara vélarinnar. Í kjölfarið hófu flugmenn fráhvarfsflug að sögn rannsóknarnefndarinnar. Þegar atvikið átti sér stað var rigning, takmarkað skyggni og mikill vindur. Í frétt RÚV í fyrra kom fram að ef flugvélin hefði haldið áfram að lækka flugið með sama hraða án inngripa flugmanna hefði það tekið hana aðeins örfáar sekúndur að lenda í jörðinni. Fréttir af flugi Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Rannsóknarnefnd samgönguslysa er með til rannsóknar óstöðugt aðflug Boeing-þotu Icelandair að flugbraut 19 á Keflavíkurflugvelli þann 19. október í fyrra.Fréttastofa Ríkisútvarpsins fjallaði fyrst um málið í desember í fyrra þegar hún sagði farþegaþotu Icelandair hafa flogið óeðlilega nálægt jörðu í vonskuveðri í aðflugi að Keflavíkurflugvelli. Greindi RÚV frá því að rannsóknarnefnd samgönguslysa væri með málið til rannsóknar og teldi það alvarlegt.Rannsóknarnefndin hefur birt skýrslu um stöðu málsins en þar kemur fram rannsóknin beinist meðal annars að þjálfunarmálum, veðri, undirbúningi flugs, framkvæmdum á flugvellinum, flugumferðarstjórn og framkvæmd aðflugsins. Þotan var að koma frá Glasgow þegar hún var í umræddu aðflugi.Rannsóknanefndin birtir þessa mynd með skýrslunni um stöðu rannsóknar á atvikinu.GoogleÁhöfn þotunnar hugðist nota GPS-tæki við aðflugið þar sem flugleiðsögukerfi fyrir flugbraut 19 var óvirkt sökum framkvæmda á flugvellinum. Þegar flugvélin var komin niður í um fimm hundruð feta hæð yfir jörðu, eða í um 152 metra hæð, fór aðvörun í gang frá jarðvara vélarinnar. Í kjölfarið hófu flugmenn fráhvarfsflug að sögn rannsóknarnefndarinnar. Þegar atvikið átti sér stað var rigning, takmarkað skyggni og mikill vindur. Í frétt RÚV í fyrra kom fram að ef flugvélin hefði haldið áfram að lækka flugið með sama hraða án inngripa flugmanna hefði það tekið hana aðeins örfáar sekúndur að lenda í jörðinni.
Fréttir af flugi Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent