Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Ritstjórn skrifar 30. október 2017 11:15 Glamour/Getty Glamúr-drottningin Kim Kardashian sigraði heldur betur hrekkjavöku um helgina, en hún hafði undirbúið þrjá búninga. Hún lék eftir sínar uppáhalds tónlistarfyrirmyndir, Cher, Madonnu og Aaliyah. Systir hennar, Kourtney Kardashian brá sér í búning Michael Jackson. Sjáðu frábærar myndir frá helginni. Baby Girl Aaliyah pic.twitter.com/5GUHkNJgNi— Kim Kardashian West (@KimKardashian) 29 October 2017 Mest lesið Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Lagerfeld kynnir barnafatalínu Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour
Glamúr-drottningin Kim Kardashian sigraði heldur betur hrekkjavöku um helgina, en hún hafði undirbúið þrjá búninga. Hún lék eftir sínar uppáhalds tónlistarfyrirmyndir, Cher, Madonnu og Aaliyah. Systir hennar, Kourtney Kardashian brá sér í búning Michael Jackson. Sjáðu frábærar myndir frá helginni. Baby Girl Aaliyah pic.twitter.com/5GUHkNJgNi— Kim Kardashian West (@KimKardashian) 29 October 2017
Mest lesið Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Lagerfeld kynnir barnafatalínu Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour