UFC ekki ánægt með Covington sem móðgaði heila þjóð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. október 2017 23:00 Covington eftir bardagann gegn Maia. vísir/getty Colby Covington er orðinn maðurinn sem fólk elskar að hata hjá UFC enda gengur hann lengra en flestir í móðgunum sínum. Covington gerði sér lítið fyrir um helgina og lagði sjálfan Demian Maia í Brasilíu. Hann lét ekki þar við sitja því hann móðgaði alla Brasilíumenn í leiðinni. Covington sagði eftir bardagann að Brasilía væri skítapleis og að fólkið í landinu væru skítug dýr. Hann þurfti lögreglufylgd út úr höllinni sem á hótelinu eftir bardagann. „Við tökum þessi ummæli og hegðun Covington mjög alvarlega. Við erum ekki ánægðir með þetta,“ sagði David Shaw hjá UFC. Covington baðst afsökunar á Twitter eftir öll lætin. Samt ekki því afsökunarbeiðnin er mjög kaldhæðin eins og sjá má hér að neðan.My formal apology for #ufcsaopaulo@ufcpic.twitter.com/cwS7OTGK99 — Colby Covington (@ColbyCovMMA) October 29, 2017 Covington er nú búinn að vinna fimm bardaga í röð og vill fá tækifæri gegn meistaranum, Tyron Woodley. Sá kann ekki að meta hegðun Covington og ætlar örugglega að láta hann bíða lengur.Embarrassed he is in my division https://t.co/epJuPBiT01 — Tyron T-Wood Woodley (@TWooodley) October 29, 2017 Þó svo Covington hagi sér eins og fífl þá er hann að fá athyglina sem er að leita eftir. Það mun UFC örugglega nýta sér í framhaldinu þó svo sambandið þurfi væntanlega að refsa honum fyrir hegðun sína. MMA Tengdar fréttir Maia tapaði aftur en neitar að gefast upp Fyrir nokkrum mánuðum síðan var Brasilíumaðurinn Demian Maia einn sá heitasti hjá UFC en í dag velta menn því fyrir sér hvort hann eigi að hætta. 30. október 2017 12:30 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjá meira
Colby Covington er orðinn maðurinn sem fólk elskar að hata hjá UFC enda gengur hann lengra en flestir í móðgunum sínum. Covington gerði sér lítið fyrir um helgina og lagði sjálfan Demian Maia í Brasilíu. Hann lét ekki þar við sitja því hann móðgaði alla Brasilíumenn í leiðinni. Covington sagði eftir bardagann að Brasilía væri skítapleis og að fólkið í landinu væru skítug dýr. Hann þurfti lögreglufylgd út úr höllinni sem á hótelinu eftir bardagann. „Við tökum þessi ummæli og hegðun Covington mjög alvarlega. Við erum ekki ánægðir með þetta,“ sagði David Shaw hjá UFC. Covington baðst afsökunar á Twitter eftir öll lætin. Samt ekki því afsökunarbeiðnin er mjög kaldhæðin eins og sjá má hér að neðan.My formal apology for #ufcsaopaulo@ufcpic.twitter.com/cwS7OTGK99 — Colby Covington (@ColbyCovMMA) October 29, 2017 Covington er nú búinn að vinna fimm bardaga í röð og vill fá tækifæri gegn meistaranum, Tyron Woodley. Sá kann ekki að meta hegðun Covington og ætlar örugglega að láta hann bíða lengur.Embarrassed he is in my division https://t.co/epJuPBiT01 — Tyron T-Wood Woodley (@TWooodley) October 29, 2017 Þó svo Covington hagi sér eins og fífl þá er hann að fá athyglina sem er að leita eftir. Það mun UFC örugglega nýta sér í framhaldinu þó svo sambandið þurfi væntanlega að refsa honum fyrir hegðun sína.
MMA Tengdar fréttir Maia tapaði aftur en neitar að gefast upp Fyrir nokkrum mánuðum síðan var Brasilíumaðurinn Demian Maia einn sá heitasti hjá UFC en í dag velta menn því fyrir sér hvort hann eigi að hætta. 30. október 2017 12:30 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjá meira
Maia tapaði aftur en neitar að gefast upp Fyrir nokkrum mánuðum síðan var Brasilíumaðurinn Demian Maia einn sá heitasti hjá UFC en í dag velta menn því fyrir sér hvort hann eigi að hætta. 30. október 2017 12:30