Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Smekklegir gestir á Hönnunarverðlaunum Íslands Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Tískan á Coachella Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Smekklegir gestir á Hönnunarverðlaunum Íslands Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Tískan á Coachella Glamour