Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Beyoncé gefur út 600-síðna doðrant Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Beyoncé gefur út 600-síðna doðrant Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour