Jón Dagur áberandi í kosningunni á marki mánaðarins hjá Fulham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2017 19:45 Jón Dagur Þorsteinsson fagnar með félögum sínum. Mynd/Twittersíða Fulham Jón Dagur Þorsteinsson er upptekinn með íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta þessa dagana en á meðan getum við Íslendingar hjálpað okkar manni að vinna kosningu á netinu. Jón Dagur gæti átt besta mark mánaðarins hjá enska félaginu Fulham. Líkurnar eru nokkuð góðar hjá þessum efnilega strák því þrjú marka hans eru tilnefnd sem mark mánaðarins. Jón Dagur á þarna þrjú af átta mörkum sem koma til greina sem besta mark októbermánaðar og er sá eini sem á meira en eitt mark á listanum.8⃣ to choose from… Vote for your Goal of the Month for October https://t.co/Eu5JbBP56Kpic.twitter.com/4SRlWRAxRR — Fulham Football Club (@FulhamFC) November 7, 2017 Jón Dagur hefur verið duglegur að skora fyrir 23 ára liðið að undanförnu en öll þrennan hans á móti Wolves á dögunum er tilnefnd. Jón Dagur keppir við Belgann Denis Odoi, Norðmanninn Stefan Johansen, Englendingana Elijah Adebayo og Connor Thompson og svo Skotann Tom Cairney sem er einmitt fyrirliði aðalliðsins. Mörkin sem koma til greina voru annaðhvort skoruð í ensku b-deildinni með 23 ára liðinu. Þeir sem vilja kjósa Jón Dag geta gert það hér. Hér fyrir neðan er eitt marka hans frá öðru sjónarhorni.GOALCAM: Watch Thorsteinsson cut in and curl his effort to take another early lead pic.twitter.com/g0530flxxa — Fulham Football Club (@FulhamFC) November 1, 2017 Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, valdi Jón Dag í hópinn sem mætir Spáni 9. nóvember og Eistlandi 14. nóvember í undankeppni Evrópumótsins 2019 en báðir leikirnir fara fram ytra. Jón Dagur hefur skorað eitt mark í sex leikjum með íslenska 21 árs landsliðinu. Jón Dagur er fæddur í lok nóvember 1998 og er því einn yngsti leikmaður liðsins en þeir elstu eru fæddir árið 1996. Það er aðeins Eyjamaðurinn Felix Örn Friðriksson sem er yngri en Jón Dagur í þessum hóp Eyjólfs. Enski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Jón Dagur Þorsteinsson er upptekinn með íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta þessa dagana en á meðan getum við Íslendingar hjálpað okkar manni að vinna kosningu á netinu. Jón Dagur gæti átt besta mark mánaðarins hjá enska félaginu Fulham. Líkurnar eru nokkuð góðar hjá þessum efnilega strák því þrjú marka hans eru tilnefnd sem mark mánaðarins. Jón Dagur á þarna þrjú af átta mörkum sem koma til greina sem besta mark októbermánaðar og er sá eini sem á meira en eitt mark á listanum.8⃣ to choose from… Vote for your Goal of the Month for October https://t.co/Eu5JbBP56Kpic.twitter.com/4SRlWRAxRR — Fulham Football Club (@FulhamFC) November 7, 2017 Jón Dagur hefur verið duglegur að skora fyrir 23 ára liðið að undanförnu en öll þrennan hans á móti Wolves á dögunum er tilnefnd. Jón Dagur keppir við Belgann Denis Odoi, Norðmanninn Stefan Johansen, Englendingana Elijah Adebayo og Connor Thompson og svo Skotann Tom Cairney sem er einmitt fyrirliði aðalliðsins. Mörkin sem koma til greina voru annaðhvort skoruð í ensku b-deildinni með 23 ára liðinu. Þeir sem vilja kjósa Jón Dag geta gert það hér. Hér fyrir neðan er eitt marka hans frá öðru sjónarhorni.GOALCAM: Watch Thorsteinsson cut in and curl his effort to take another early lead pic.twitter.com/g0530flxxa — Fulham Football Club (@FulhamFC) November 1, 2017 Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, valdi Jón Dag í hópinn sem mætir Spáni 9. nóvember og Eistlandi 14. nóvember í undankeppni Evrópumótsins 2019 en báðir leikirnir fara fram ytra. Jón Dagur hefur skorað eitt mark í sex leikjum með íslenska 21 árs landsliðinu. Jón Dagur er fæddur í lok nóvember 1998 og er því einn yngsti leikmaður liðsins en þeir elstu eru fæddir árið 1996. Það er aðeins Eyjamaðurinn Felix Örn Friðriksson sem er yngri en Jón Dagur í þessum hóp Eyjólfs.
Enski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira