Vaktin: Katrín fer á fund forseta Ritstjórn Vísis skrifar 6. nóvember 2017 15:45 Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, á leið í þinghúsið eftir fund formannanna fjögurra í dag. vísir/vilhelm Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, mun eiga fund með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan 17 í dag og verður fundurinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Á fundinum mun Katrín greina forsetanum frá stöðu mála eftir að formlegum stjórnarmyndunarviðræðum Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins var slitið fyrr í dag. Forsetinn veitti Katrínu umboð til myndunar ríkisstjórnar síðastliðinn fimmtudag og hófust viðræður flokkanna fjögurra, sem voru saman í stjórnarandstöðu á síðasta kjörtímabili, formlega á föstudag. Funduðu flokkarnir nokkuð stíft um helgina en á fundi formannanna fyrir hádegi í dag varð ljóst að ekki yrði af myndun ríkisstjórnar þessara fjögurra flokka þar sem Framsóknarflokkurinn telur meirihlutann of tæpan. Flokkarnir fjórir eru með minnsta mögulega meirihluta á Alþingi eða 32 þingmenn. Vísir verður í beinni útsendingu frá Bessastöðum en einnig má fylgjast með framvindu mála í Vaktinni.Hér fyrir neðan má fylgjast með framvindu mála í beinni textalýsingu.
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, mun eiga fund með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan 17 í dag og verður fundurinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Á fundinum mun Katrín greina forsetanum frá stöðu mála eftir að formlegum stjórnarmyndunarviðræðum Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins var slitið fyrr í dag. Forsetinn veitti Katrínu umboð til myndunar ríkisstjórnar síðastliðinn fimmtudag og hófust viðræður flokkanna fjögurra, sem voru saman í stjórnarandstöðu á síðasta kjörtímabili, formlega á föstudag. Funduðu flokkarnir nokkuð stíft um helgina en á fundi formannanna fyrir hádegi í dag varð ljóst að ekki yrði af myndun ríkisstjórnar þessara fjögurra flokka þar sem Framsóknarflokkurinn telur meirihlutann of tæpan. Flokkarnir fjórir eru með minnsta mögulega meirihluta á Alþingi eða 32 þingmenn. Vísir verður í beinni útsendingu frá Bessastöðum en einnig má fylgjast með framvindu mála í Vaktinni.Hér fyrir neðan má fylgjast með framvindu mála í beinni textalýsingu.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir „Mér er óglatt“ Uppnám á Facebook eftir viðræðuslit 6. nóvember 2017 13:45 Guðni boðar Katrínu á sinn fund Guðni Th. Jóhannesson forseti og Katrín Jakobsdóttir munu funda á Bessastöðum klukkan 17. 6. nóvember 2017 13:15 Katrín: „Mikil vonbrigði að ekki hafi náðst að mynda ríkisstjórn“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það mikil vonbrigði að ekki hafi tekist að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna fjögurra, það er Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins. 6. nóvember 2017 13:52 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Guðni boðar Katrínu á sinn fund Guðni Th. Jóhannesson forseti og Katrín Jakobsdóttir munu funda á Bessastöðum klukkan 17. 6. nóvember 2017 13:15
Katrín: „Mikil vonbrigði að ekki hafi náðst að mynda ríkisstjórn“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það mikil vonbrigði að ekki hafi tekist að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna fjögurra, það er Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins. 6. nóvember 2017 13:52