Loðnar kápur fyrir veturinn Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Veturinn er svo sannarlega farinn að láta finna fyrir sér, og sjaldan verið eins mikil þörf fyrir hlýja kápu eins og nú. Við sáum það svo sannarlega yfir Airwaves helgina að loðkápur, eða gerviloðkápur eru orðnar mjög vinsælar, og fundum við þrjár fallegar kápur sem til eru í verslunum núna. Loðkápur í lit eru alltaf skemmtileg kaup, eins og í rauðum eða bleikum lit. Svartur, hvítur og brúnn eru samt alltaf klassískir litir og þú færð seint leið á því. Einnig er alltaf sniðugt að kíkja í verslanir sem selja notuð föt, því þar leynast oft gersemar. Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour
Veturinn er svo sannarlega farinn að láta finna fyrir sér, og sjaldan verið eins mikil þörf fyrir hlýja kápu eins og nú. Við sáum það svo sannarlega yfir Airwaves helgina að loðkápur, eða gerviloðkápur eru orðnar mjög vinsælar, og fundum við þrjár fallegar kápur sem til eru í verslunum núna. Loðkápur í lit eru alltaf skemmtileg kaup, eins og í rauðum eða bleikum lit. Svartur, hvítur og brúnn eru samt alltaf klassískir litir og þú færð seint leið á því. Einnig er alltaf sniðugt að kíkja í verslanir sem selja notuð föt, því þar leynast oft gersemar.
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour