Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 09:45 Myndir: Rakel Tómas Þá er Airwaves helgin á enda og margir líklega ansi þreyttir á þessum mánudegi. Gestirnir um helgina voru ansi skrautlegir, en silfurlitaður og bleikur voru mjög áberandi. Loðpelsar verða greinilega vinsælir í vetur, sérstaklega þegar farið er að kólna. Látum myndirnar tala sínu máli og sjáðu hvernig gestirnir voru klæddir á laugardeginum. Mest lesið Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour
Þá er Airwaves helgin á enda og margir líklega ansi þreyttir á þessum mánudegi. Gestirnir um helgina voru ansi skrautlegir, en silfurlitaður og bleikur voru mjög áberandi. Loðpelsar verða greinilega vinsælir í vetur, sérstaklega þegar farið er að kólna. Látum myndirnar tala sínu máli og sjáðu hvernig gestirnir voru klæddir á laugardeginum.
Mest lesið Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour