Hvassasta veðrið suðvestan- og vestanlands Jóhann K. Jóhannsson og Kjartan Kjartansson skrifa 4. nóvember 2017 12:37 Fólk er beðið um að huga að lausamunum eins og trampólínum, garðhúsgögnum og ruslatunnum fyrir storminn á morgun. Mynd/Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra Kröpp lægð gengur yfir landi á morgun en einna hvassast verður á suðvestan- og vestanverðu landinu. Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörðun samkvæmt nýju viðvörðunarkerfi á Suðurlandi, Faxaflóa og höfuðborgarsvæðinu. „Það verður eflaust mjög hvasst á Kjalarnesi, undir Hafnarfjalli og hér í bænum,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Byrja á að hvessa á milli þrjú og fjögur síðdegis á morgun, sunnudag. Veðrið nái hámarki um kvöldmatarleytið og er fólk hvatt til að tryggja að lausamunir fjúki ekki af stað. Ekki er búist við jafnmiklu hvassviðri í öðrum landshlutum en Helga hvetur engu að síður vegfarendur til þess að fylgjast vel með færð og veðri ef þeir ætla að ferðast á milli landshluta annað kvöld. Færð geti spillst á fjallvegum eins og Hellisheiði og Holtavörðuheiði. „Það má búast við hríðaveðri á Vestfjörðum og á Austfjörðum og Austurlandi að Glettingi seint annað kvöld,“ segir Helga. Þó að veðrið gangi niður fyrir miðnætti á suðvesturhorninu verði þá enn að bæta í vind á Norðausturlandi en þar er versta veðrinu spáð seint aðra nótt. Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Kröpp lægð gengur yfir landi á morgun en einna hvassast verður á suðvestan- og vestanverðu landinu. Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörðun samkvæmt nýju viðvörðunarkerfi á Suðurlandi, Faxaflóa og höfuðborgarsvæðinu. „Það verður eflaust mjög hvasst á Kjalarnesi, undir Hafnarfjalli og hér í bænum,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Byrja á að hvessa á milli þrjú og fjögur síðdegis á morgun, sunnudag. Veðrið nái hámarki um kvöldmatarleytið og er fólk hvatt til að tryggja að lausamunir fjúki ekki af stað. Ekki er búist við jafnmiklu hvassviðri í öðrum landshlutum en Helga hvetur engu að síður vegfarendur til þess að fylgjast vel með færð og veðri ef þeir ætla að ferðast á milli landshluta annað kvöld. Færð geti spillst á fjallvegum eins og Hellisheiði og Holtavörðuheiði. „Það má búast við hríðaveðri á Vestfjörðum og á Austfjörðum og Austurlandi að Glettingi seint annað kvöld,“ segir Helga. Þó að veðrið gangi niður fyrir miðnætti á suðvesturhorninu verði þá enn að bæta í vind á Norðausturlandi en þar er versta veðrinu spáð seint aðra nótt.
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira