Sjáðu allt það helsta úr stórsigri FH á móti Fjölni | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. nóvember 2017 15:47 FH er áfram á miklum skriði í Olís-deild karla í handbolta en Hafnafjarðarliðið vann Fjölni, 41-29, í frestuðum leik úr sjöttu umferð í Kaplakrika í gærkvöldi. FH er nú búið að vinna alla sjö leiki sína í deildinni og er með þriggja stiga forskot á toppnum. Þetta var þriðji leikur liðsins í röð sem það vinnur með meira en tíu marka mun. Hafnafjarðarliðið var þremur mörkum yfir í hálfleik, 17-14, en vann þann síðari, 24-15, og leikinn með tólf marka mun, 41-29. Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH, var markahæstur á vellinum með níu mörk úr tólf skotum en auk þess átti hann sex stoðsendingar og skapaði átta færi fyrir félaga sína. Einar fékk hæstu einkunn allra hjá HB Statz fyrir leikinn eða 9,6. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði átta mörk úr níu skotum og Ásbjörn Friðriksson skoraði sjö mörk úr níu skotum og gaf þrjár stoðsendingar. Jón Bjarni Ólafsson átti góðan leik í vörninni og var með sjö löglegar stöðvanir. Ágúst Elí Björgvinsson varði 16 skot af 39 og var með 41 prósent markvörslu og næst besti leikmaður vallarins með 8,9 í HB Statz-einkunn. Kristján Örn Kristjánsson skoraði níu mörk úr 16 skotum fyrir Fjölni og gaf þrjár stoðsendingar og var með 8,4 í einkunn hjá Fjölni. Í spilaranum hér að ofan má sjá allt það helsta úr leiknum í gær. Olís-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
FH er áfram á miklum skriði í Olís-deild karla í handbolta en Hafnafjarðarliðið vann Fjölni, 41-29, í frestuðum leik úr sjöttu umferð í Kaplakrika í gærkvöldi. FH er nú búið að vinna alla sjö leiki sína í deildinni og er með þriggja stiga forskot á toppnum. Þetta var þriðji leikur liðsins í röð sem það vinnur með meira en tíu marka mun. Hafnafjarðarliðið var þremur mörkum yfir í hálfleik, 17-14, en vann þann síðari, 24-15, og leikinn með tólf marka mun, 41-29. Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH, var markahæstur á vellinum með níu mörk úr tólf skotum en auk þess átti hann sex stoðsendingar og skapaði átta færi fyrir félaga sína. Einar fékk hæstu einkunn allra hjá HB Statz fyrir leikinn eða 9,6. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði átta mörk úr níu skotum og Ásbjörn Friðriksson skoraði sjö mörk úr níu skotum og gaf þrjár stoðsendingar. Jón Bjarni Ólafsson átti góðan leik í vörninni og var með sjö löglegar stöðvanir. Ágúst Elí Björgvinsson varði 16 skot af 39 og var með 41 prósent markvörslu og næst besti leikmaður vallarins með 8,9 í HB Statz-einkunn. Kristján Örn Kristjánsson skoraði níu mörk úr 16 skotum fyrir Fjölni og gaf þrjár stoðsendingar og var með 8,4 í einkunn hjá Fjölni. Í spilaranum hér að ofan má sjá allt það helsta úr leiknum í gær.
Olís-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira